Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 80
18. maí 2018 19. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Ég vil heita Loka! ÖLL trampólín Auðvelt að versla á byko.is • Sendum út um allt land Sjá nánar á byko.is Vertu með! PALLA- LEIKUR Alls 10 vinningar, heildarverðmæti rúmlega 700.000kr. GARÐ- PARTÝ! 16.- 23. maí Skoðaðu tilboðin á byko.is Ti lb oð g ild a ti l 2 3. m aí e ða á m eð an b ir gð ir e nd as t. B ir t m eð fy ri rv ar a um p re nt vi ll ur o g/ eð a m yn db re ng l. 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur ALLAR hekkklippur ÖLL sláttuorf ÖLL Napoleon og Broil King grill ALLUR áburður frá Fóðurblöndunni 20% afsláttur 30% afsláttur Lítt þekkt ættartengsl Oddvitinn gegn ættarlaukum E f marka má skoðana- kannanir bendir ýmislegt til þess að Miðflokkurinn verði einn af sigurvegur- um borgar- stjórnarkosn- inganna sem fram undan eru. Þar hefur Vigdís Hauks- dóttir farið í fararbroddi illvígra vík- inga og vak- ið athygli fyr- ir kostulegar uppákomur. Færri vita að nánir ætt- ingjar Vigdísar eru í hörku kosningabaráttu með Fram- sóknarflokknum í tveimur kjör- dæmum. Það eru systkinin Sædís Karls- dóttir lög- fræðingur, sem skipar 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík, og Sverrir Kári Karlsson verkfræðing- ur, sem skip- ar 6. sæti á lista flokksins í Kópavogi. Vig- dís er móðursystir þeirra. Systkinin þykja bera af í glæsileika og má geta þess að Sverrir Kári var útnefnd- ur Herra Ísland árið 2002. Eru flestir á því máli að þar séu komnir ættarlaukar Stóru- Reykjaættarinnar. Sverrir Kári Karlsson Snædís Karlsdóttir Vigdís Hauksdóttir Bóndinn Sigurður vill heita Sigríður Þ egar ég fæddist þá vonuð- ust foreldrar mínir eftir því að ég yrði stelpa. Ég átti að heita Sigríður eins og amma mín en ég var síðan skírð- ur Sigurður í höfuðið á henni. Mér þykir vænt um Sigríðar-nafnið og ég vil bera hennar nafn en ekki einhverja afbökun af því,“ segir Sigurður Hlynur Snæbjörnsson, bóndi á Öndólfsstöðum í Reykja- dal, í samtali við DV. Fréttamiðill- inn 641.is greindi fyrst frá þessu athyglisverða máli. Vísað til mannanafnanefndar Þann 6. maí síðastliðinn óskaði Sigurður eftir því við þjóðskrá Ís- lands að taka upp eiginnafn ömmu sinnar í stað Sigurðar-nafnsins. Þá ætlaði hann einnig að kenna sig við móður sína þannig að fullt nafn hans yrði, ef breytingin hefði farið í gegn, Sigríður Hlynur Snæ- björnsson Helguson. Sigurði varð þó ekki að ósk sinni strax því í vikunni barst hon- um bréf frá Þjóðskrá þar sem fram kom að erindi hans hefði ver- ið vísað til mannanafnanefnd- ar til úrskurðar. Í bréfinu segir að Þjóðskrá Íslands geti ekki orðið við beiðninni að svo stöddu þar sem eiginnafnið Sigríður sé ekki á mannanafnaskrá sem karlmanns- nafn, en skilyrði upptöku nýs nafns sé að það hafi verið sam- þykkt af mannanafnanefnd. „Samkvæmt gögnum Þjóðskrár ber enginn karl nafnið Sigríður. Nafnið kemur ekki fyrir í mann- tölum frá 1703 til 1920 sem karl- mannsnafn,“ segir í bréfi stofn- unarinnar. Tímaskekkja að flokka nöfn eftir kyni Sigurður segist vera bjartsýnn á að mannanafnanefnd heimili breytinguna. „Ég sé ekki af hverju þetta ætti ekki að fara í gegn. Ég er fullorðinn maður og er sannar- lega með öllum mjalla. Ég vil bera nafn ömmu minnar og ákvað það fyrir löngu en lét ekki verða af þessu fyrr en nú. Það er að mínu mati tímaskekkja að draga fólk í dilka með því að flokka nöfn sem karlkyns eða kvenkyns. Það er enn verri tímaskekkja að einhver nefnd eigi að ákveða hvaða nafn ég kýs að bera,“ segir Sigurður. Hann segist ætla að bíða róleg- ur eftir úrskurði nefndarinnar en hann muni taka málið eins langt og þörf er á. „Það eru sjálfsögð mannréttindi að maður geti valið sér nafn.“ n Sigurður Hlynur Snæbjörnsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.