Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 52
Barnið 18. maí 2018KYNNINGARBLAÐ Jón Páll býður upp á sumarmyndir af fjölskyldunni úti í náttúrunni Ljósmyndarinn Jón Páll býður upp á skemmtilega nýbreytni í vor: Sumarmyndir af fjöl- skyldunni úti í íslenskri náttúru, til dæmis í sumarbústaðnum eða bara úti í garði. Slíka myndatöku má gjarnan tengja við viðburði á borð við fermingu, útskriftir eða afmæli – nú eða bara einfaldlega því tilefni að fagna sumrinu. Í útimyndatökum felst til dæm- is mikill fjöldi mynda til að velja úr, stækkanir, myndabók og stafrænar myndir. Þá fylgir með á tilboði í maí Sumarauki eða stækkaðar striga- myndir í fljótandi ramma sem verða mikil híbýlaprýði á veggjum heimilis- ins. Nánari upplýsingar um þetta áhugaverða sumartilboð er að finna á vefsíðunni ljosmyndastofa.is undir liðnum Útimyndataka – tilboð. Jón Páll hefur verið mjög virkur í ljósmyndun hér á landi allt frá því hann lauk námi í faginu frá Brooks Institute of Photography í Kaliforníu árið 1995. Einnig hefur hann starfað á erlendri grundu, meðal annars sem ljósmyndari í Mílanó, hjá tískukóngin- um Giorgio Armani. Viðfangsefni Jóns Páls eru afar fjölbreytt, allt frá því að mynda börn og fjölskyldur upp í stórar og flóknar auglýsingamyndatökur fyrir stærstu fyrirtæki landsins. Hann hefur sér- stakt lag á að mynda börn og unglinga og gerir sér far um að láta þau slaka á og líða vel því þannig fást bestu myndirnar. „Ég legg áherslu á að fólk fái vandaðar og innbundnar myndabækur frá mér, þeir sem þess óska, en stafrænar myndir fylgja líka. Oftast eru myndirnar svo flottar og fólk svo ánægt að það vill fá sínar myndabækur og engar refjar. En stafrænar myndir fylgja líka og það er gott að eiga hvort tveggja, ekki síst þegar um er að ræða fallegar og dýrmætar myndir af fjölskyldunni úti í íslenska vorinu,“ segir Jón Páll. Myndatökuna er hægt að panta inni á vefnum ljosmyndastofa.is eða í síma 519 9870. Tilboðin gilda til 31. maí. Nánari upplýsingar um verð og innihald eru á vefsíðunni ljosmyndastofa.is undir liðnum Útimyndataka – tilboð. SKEMMtIlEG NýBrEytNI Í fJölSKylduMyNdAtöKuM:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.