Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Blaðsíða 7
18. maí 2018 fréttir 7 Dýrustu þingmennirnir n rúmlega 100 þúsund krónur í kostnað við síma og net á mánuði n sími þorgerðar Katrínar er rauðglóandi n steingrímur hefur kostað 7 milljónir Kostnaður við síma og net Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – 312.145 kr. Formaður Viðreisnar ber höfuð og herðar yfir aðra þingmenn þegar kemur að kostnaði við síma og net. Alls hefur hún eytt um 104 þúsund krónum á mánuði það sem af er ári. Lilja Rafney Magnúsdóttir, VG – 173.981 kr. Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkurinn – 116.085 Meðalkostnaður þeirra 43 þingmanna sem hafa fengið greiðslur fyrir síma og net er 53.219 krónur, eða tæplega 18 þúsund krónur á mánuði. ÓDýrustu þingmennirnir Guðmundur Ingi Kristinsson – 3.546.982 Guðmundur Ingi frá Flokki fólksins er ódýrasti þingmaður þjóðarinnar fyrstu þrjá mánuði ársins. Auk launa upp á 3,3 milljónir á þessu tímabili hefur hann þegið 210 þúsund krónur í fastar greiðslur auk 33.400 krónur í síma- og netkostnað. Næstir á eftir: n Andrés Ingi Jónsson, VG, – 3.604.343 n Björn Leví Gunnarsson, Píratar – 3.612.728 n Jón Steindór Valdimarsson, Viðreisn – 3.684.500 n Helgi Hrafn Gunnarsson, Píratar – 3.705.313 Hæsti Kostnaður við ferðalög innanlanDs Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, VG – 1.239.261 Bjarkey Olsen er sá þingmaður sem hefur eytt mestu í ferðalög innanlands fyrstu þrjá mánuði ársins. Alls hefur Alþingi greitt 684.783 krónur fyrir bílaleigubíla handa henni. Þá hefur hún greitt 510.232 krónur fyrir flugferðir innanlands og 44.246 þúsund krónur fyrir gisti- og fæðiskostnað. Skammt á hæla henni er Þórunn Egilsdóttir frá Framsóknarflokknum. Alls hefur hún eytt 1.234.719 krónum í ferðalög innanlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.