Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2018, Side 7
18. maí 2018 fréttir 7 Dýrustu þingmennirnir n rúmlega 100 þúsund krónur í kostnað við síma og net á mánuði n sími þorgerðar Katrínar er rauðglóandi n steingrímur hefur kostað 7 milljónir Kostnaður við síma og net Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir – 312.145 kr. Formaður Viðreisnar ber höfuð og herðar yfir aðra þingmenn þegar kemur að kostnaði við síma og net. Alls hefur hún eytt um 104 þúsund krónum á mánuði það sem af er ári. Lilja Rafney Magnúsdóttir, VG – 173.981 kr. Þorsteinn Sæmundsson, Miðflokkurinn – 116.085 Meðalkostnaður þeirra 43 þingmanna sem hafa fengið greiðslur fyrir síma og net er 53.219 krónur, eða tæplega 18 þúsund krónur á mánuði. ÓDýrustu þingmennirnir Guðmundur Ingi Kristinsson – 3.546.982 Guðmundur Ingi frá Flokki fólksins er ódýrasti þingmaður þjóðarinnar fyrstu þrjá mánuði ársins. Auk launa upp á 3,3 milljónir á þessu tímabili hefur hann þegið 210 þúsund krónur í fastar greiðslur auk 33.400 krónur í síma- og netkostnað. Næstir á eftir: n Andrés Ingi Jónsson, VG, – 3.604.343 n Björn Leví Gunnarsson, Píratar – 3.612.728 n Jón Steindór Valdimarsson, Viðreisn – 3.684.500 n Helgi Hrafn Gunnarsson, Píratar – 3.705.313 Hæsti Kostnaður við ferðalög innanlanDs Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, VG – 1.239.261 Bjarkey Olsen er sá þingmaður sem hefur eytt mestu í ferðalög innanlands fyrstu þrjá mánuði ársins. Alls hefur Alþingi greitt 684.783 krónur fyrir bílaleigubíla handa henni. Þá hefur hún greitt 510.232 krónur fyrir flugferðir innanlands og 44.246 þúsund krónur fyrir gisti- og fæðiskostnað. Skammt á hæla henni er Þórunn Egilsdóttir frá Framsóknarflokknum. Alls hefur hún eytt 1.234.719 krónum í ferðalög innanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.