Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 34
 25. maí 2018KYNNINGARBLAÐVeitingastaðir Steinsnar frá Reykjavík er Hótel Glymur í fallegu um-hverfi með frábæru útsýni yfir Hvalfjörðinn. Þar er boðið upp á dekurpakka, sem inniheldur gistingu, kvöldverð og morgunmat, en veitingastaðurinn er einnig opinn öllum allan ársins hring. „Við keyptum hótelið í september í fyrra,“ segir Hjalti Þór Sverrisson, einn eigenda Hótel Glyms í Hvalfirði, en þar hefur verið rekið hótel síðan árið 2000. „Við erum með 25 herbergi og sex glæsivillur, sem allar eru með heitum potti,“ segir Hjalti Þór. Þorp með glæsivillum Glæsivillurnar eru sex glæsileg heilsárshús, sérhönnuð í tveimur stærðum og innréttuð á afar vand- aðan hátt með stórfenglegu útsýni yfir Hvalfjörðinn. Húsin eru öll mjög vel búin, með ýmist einu eða tveim- ur svefnherbergjum. Gengið er inn í baðherbergin úr svefnherbergjum og þaðan út í heitu pottana sem eru á rúmgóðri suðurverönd með útihúsgögnum. Hægt er að kaupa alla þjónustu af hótelinu svo sem morgunverð, kvöldverð, barþjónustu og halda þar stærri veislu. Dekurpakkar eru vinsælastir á veitingastaðnum Veitingastaðurinn á Hótel Glymi býður upp á bæði hádegis- og kvöldmatseð- ill, sá á kvöldin er öllu veglegri, en hvort sem komið er í hádegi eða að kvöldi til má finna þar mat við allra hæfi. Vinsælast er að taka þríréttað og er boðið upp á þrjá pakka: Rökkur og rómantík, Dekur og dýrð og Krydd og kossar. Pakkanum fylgir þriggja rétta kvöldverður, gisting í eina nótt og morgunverðarhlaðborð. Umhverfi Hótel Glyms býður upp á frábærar gönguleiðir, meðal annars niður í Saurbæ, Brynjudal og fleiri staði, en nóg er af fallegu umhverfi og náttúru. „Það er vinsælt að kíkja á safnið hjá Gauja litla,“ segir Hjalti Þór, en þar er að sjálfsögðu átt við Hernámssetrið þar sem Guðjón Sig- mundsson (Gaui litli) ræður ríkjum. Vinsælt er hjá hjólreiðafólki að hjóla Hvalfjörðinn og stoppa í há- degismat á Hótel Glymi, starfs- mannahópar hafa komið í vinnuferðir, ráðstefnur og stefnumótunarfundi, einnig hentar vel að halda þar veislur eins og fermingar, árshátíðir, afmæli, ættarmót og fleira, enda tekur salur- inn um 70 manns í sæti. Opið er allt árið um kring. Hótel Glymur, síminn er 430-3100, netfangið er info@hotelglymur.is. Heimasíða: hotelglymur.is og Hótel Glymur er einnig á Facebook. Einstök perla í fallegu umhverfi Hvalfjarðar Hótel GlymUR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.