Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 32
 25. maí 2018KYNNINGARBLAÐVeitingastaðir Brúin Grindavík: Ljúffengur matur og stórkostlegt útsýni Brúin er veitingastaður í Grindavík þar sem saman fer ljúffengur matur, heimilislegt andrúmsloft og stórfenglegt útsýni yfir höfnina í Grindavík. „Ég byggði Brúna árið 2012,“ segir Ólafur arnberg Þórðarson, eigandi Hótel Grindavíkur ehf. sem rekur Brúna, ásamt eiginkonu sinni, ingu Sigríði Gunndórsdóttir. Áttu þau neðri hæðina og byggðu veitingastaðinn ofan á. Á neðri hæðinni er núna verið að innrétta hót- elherbergi. „Þetta er flottasta lóðin hér í 101 Grindavík, en byrjað verður á að opna fimm herbergi.“ „Lengi býr að fyrstu gerð, ég var messagutti á Gullfossi undir handleiðslu Ólafs Laufdals og ef maður getur bara lært 5% af því sem hann kann þá er maður góður,“ segir Ólafur arnberg aðspurður um af hverju hann ákvað að opna veitingastað. Brúin var opnuð á Sjómanna- daginn árið 2013 og fagnar fimm ára afmæli fyrsta sunnudaginn núna í júní. Fiskur er í fyrirrúmi á matseðlinum en á hon- um eru um 20 réttir og meirihlutinn fiskréttir, en fiskurinn kemur að sjálfsögðu frá Grindavík. „við erum með þorsk, rauðsprettu, silung og lax, fiskborgara og fiskibollur,“ segir Ólafur arnberg. Fyrir þá sem kjósa ekki fiskinn er lambakjöt, kótilettur, snitsel, steikarsamlokur, hamborgar- ar, vegansnitsel og grænmetisbuff í boði. Einnig er boðið upp á heimabakaðar kök- ur, kaffi og frítt net. Tveir sjónvarpsskjáir eru á staðnum og því hægt að horfa á boltann og aðra viðburði. Hægt er að halda einkasamkvæmi á Brúnni, fermingar, brúðkaup og aðrar veislur. Ólafur arnberg og hans fólk sjá þá um veitingar, undir- búning og vinnu í veislunni. Brúin er að Hafnargötu 26 í Grindavík, síminn er 426-7080 og netfangið er bruin@simnet.is. Opið er alla daga frá kl. 12-20. Heimasíðan er: restaurantbruin.com. Girnilegur humar með frönskum, salati og hvítlauksbrauði. Fiskisúpa skipstjórans. Ofnbakaður silungur með sætri kartöflu- mús, kartöflum og salati. kjötsúpa ásamt brauði. kjúklingasalat.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.