Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2018, Blaðsíða 49
 25. maí 2018 KYNNINGARBLAÐ Námsframboð á háskólastigi og fjarnám Miðstöð síMenntunar á suðurnesjuM: Stóraukið aðgengi að námi Við lærum svo lengi sem við lifum og á undanförnum ára-tugum hefur orðið sú bylting á afstöðu íslendinga til náms að við sækjum okkur menntun á öllum aldri. Miðstöð símenntunar á suðurnesj- um – Mss – var stofnuð fyrir ríflega 20 árum og með starfsemi hennar hefur valkostum í menntunarmál- um á suðurnesjum fjölgað mikið og aðgengi almennings á svæðinu til menntunar stóraukist. starfsemin hefur vaxið jafnt og þétt og náms- framboðið tekið mið af þörfum við- skiptavina hverju sinni. Mss býður uppá margvíslegar námsleiðir, starfstengdar og í al- mennum bóklegum greinum. Lögð er áhersla á sveigjanlegt nám þar sem nemendur geta nálgast námsefni á netinu, óháð tíma og rúmi. undanfar- in ár hefur þróun kennsluhátta tekið markvissum breytingum og í dag eru námsleiðir kenndar í dreifinámi, fjarnámi og samkvæmt hugmyndum vendináms. Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu námsleiðir hjá MSS: Sölu-, markaðs- og rekstrarnám er tveggja anna nám. námsleiðin hefur verið kennd í nokkur ár hjá Mss og miðar að því að þátttakendur útbúi viðskiptaáætlun fyrir starfandi fyrir- tæki eða hugmynd að fyrirtæki. Brúarnám er heiti náms í heilbrigð- is- og menntatengdum störfum en námsleiðir í brúarnámi eru fyrir leikskólaliða, stuðningsfulltrúa og félagsliða. Skrifstofuskólinn er sérhæft nám fyrir fólk sem hefur áhuga á að ná sér í góðan undirbúning fyrir skrif- stofustörf eða hugar að frekara námi á því sviði. að námi loknu eiga námsmenn að vera færir um að starfa á skrifstofu, hafa tileinkað sér sjálfstæð vinnu- brögð, hafa góða innsýn í rekstur fyrirtækja og góða bókhaldsþekkingu. Félagsmála- og tómstundabrú er góður undirbúningur fyrir þá sem hafa áhuga á að vinna við, skipu- leggja eða stjórna frístundastarfi hjá öllum aldurshópum. starfsvett- vangur þeirra sem ljúka félags- og tómstundanámi er einkum félagsmið- stöðvar, íþrótta- og æskulýðsfélög og önnur félagasamtök. Menntastoðir eru undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.r. auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. skráning er hafin á allar námsleiðir Mss. nánari upplýsingar á www.mss.is. Veruleikakassinn var unninn af nemendum Mss og samvinnu sem er starfsendurhæfingardeild innan Mss en Mss fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir og samvinna 10 ára afmæli. í desember síðastliðnum útskrifuðust 55 nemend- ur úr ýmsum námsleiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.