Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Síða 10
 30 nóvember 201810 FRÉTTIR Karl Jeppesen FORNAR HAFNIR Ljósmyndir og frásagnir af 160 verstöðvum á Íslandi. Áningar staðirnir eiga það sam­ eiginlegt að þaðan reru forfeður okkar til fiskjar. Heillandi ferðalag um tímann og söguna – allt í kringum landið. Lilja Magnúsdóttir SVIKARINN Það er sjaldnast heppilegt að þrír séu í hjónabandi og þegar það eru orðnir fjórir hlýtur eitthvað að springa. Ung kona verð­ ur viðskila við ástmann sinn og hefur enga hugmynd um afdrif hans. Guðjón Ragnar Jónasson HIN HLIÐIN Örsögur úr menningarheimi sem mögrum er hulinn. Ljóslifandi, grátbroslegar svip ­ myndir úr leikhúsi næturlífsins í bland við minningarbrot sem opna lesandanum sýn á réttindabaráttu hins egin fólks. Jólabækurnar frá Sæmundi Alls konar bækur fyrir alls konar fólk Theódór Gunnlaugsson NÚ BROSIR NÓTTIN Rómuð ævisaga refaskyttunnar Guðmund­ ar Einarssonar sem var goðsögn í lifanda lífi. Hér er lýst samskiptum náttúrubarns 19. aldar við landið og lífríki þess. Finnbogi Hermannsson UNDIR HRAUNI Spennandi frásögn sem byggir á raunveru­ legum atburðum þegar tveir þýskir skip­ brotsmenn flúðu undan breska hernum upp í Hekluhraun og unnu þar í púlsvinnu fyrir Selsundsbónda. Meistaralega fléttað saman af landsþekktum sagnaþul. Edvard Radzinskij STALÍN Ítarlegust og merkust af þeim fjölda ævisagna sem komið hafa út um hinn goðum líka harðstjóra. Hér koma fram ýmis áður óþekkt atriði og að lokum frásagn­ ir af dularfullum dauða Stalíns. Haukur Jóhanns son þýddi úr rússnesku. Bjarni Harðarson Í GULLHREPPUM Hér segir af þjóðsagnapersónunni séra Þórði í Reykjadal og hinu mikla veldi Skál­ holtsstaðar á 18. öld. Listilega skrifuð bók þar sem saga þjóðarinnar birtist okkur með kröm sinni og skemmtan. Guðmundur Brynjólfsson EITRAÐA BARNIÐ Skelfilegur glæpur skekur Eyrarbakka sum­ arið 1899 og við tekur æsileg atburðarás. Inn í söguna dragast m.a. Einar Benedikts­ son og Eggert í Vogsósum en það er sýslu­ mannsfrúin Anna sem stendur upp úr. beint upp á lögreglustöð, lagði fram kæru og lét minnislykilinn fylgja með,“ segir Patricija. Við tók erfiður tími en loks hafði lögreglan samband og Patriciju var boðið í skýrslutöku. Hún var látin bera kennsl á sjálfa sig á ljósmynd- um sem og systur sína. Henni voru einnig sýndar myndir af stúlkum sem hún kannaðist ekki við. „Þetta var hræðileg reynsla. Ég sá ekki nein myndbönd af sjálfri mér, að- eins stillimyndir úr þeim þar sem sást að þetta var ég. Enginn hef- ur hugmynd um hvort myndirnar komu aðeins fyrir sjónir ofbeldis- mannsins eða hvort að hann hafi dreift þeim til annarra með svip- aðar, viðbjóðslegar kenndir. Það er mjög erfið tilhugsun að glíma við. Maður er algjörlega hjálparlaus,“ segir Patricija. Yngri systir hennar var aðeins fjórtán ára gömul þegar ofbeldið átti sér stað og hún hefur átt mjög erfitt í kjölfar þess. „Hún býr í Dan- mörku ásamt móður minni og hún mun örugglega bera ör á sálinni alla ævi vegna þessarar misnotk- unar. Síðustu ár hefur hún verið mjög lokuð, dregið sig inn í eins konar skel. Við vonuðumst báðar til þess að Gints hlyti þungan dóm fyrir gjörðir sínar. Þessi hlægi- legi dómur sem var kveðinn upp yfir honum mun seinka bata okk- ar. Það er hræðileg tilhugsun að hann þurfi ekki að sitja inni og geti haldið óáreittur áfram,“ segir Pat- ricija. n „Enginn hefur hugmynd um hvort að mynd- irnar komu aðeins fyrir sjónir ofbeldis- mannsins eða hvort að hann hafi dreift þeim til annarra með svipaðar viðbjóðslegar kenndir. Það er mjög erfið tilhugsun að glíma við. Maður er algjörlega hjálparlaus. Patricija Velina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.