Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Side 29
KYNNINGARBLAÐ Bækur og menning Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is Tveir traustir í jólapakkann Textinn er bæði djúpur og tær; þetta er prósaskáldskapur eins og hann verður fegurstur á íslensku.“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. „Miðað við gæði á Gyrðir að vera metsöluhöfundur á Íslandi.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan. DV.„Þetta er lágstemmt og látlaust meistaraverk.“ Ágúst Borgþór Sverrisson, „Ég kom í húsið til að semja tónlist. Samt er ég ekki tónskáld, ekki misskilja mig, en ég hef gaman af að setja músík á blað. Alveg frá því ég lærði að skrifa nótur þegar ég var átta eða níu ára gamall, hef ég krotað hjá mér tónhendingar sem hafa komið til mín utan úr loftinu. Koma þær ekki innan úr höfðinu? kann einhver að spyrja, en ég ætti í vandræðum meðað svara þeirri spurningu.“ n GYRÐIR ELÍASSON: Sorgarmarsinn RÚNAR HELGI VIGNISSON: EFTIRBÁTUR forvitnileg bók með óvenjulegum efnistökum á mörkum furðusagna, fagurbókmennta, sögu og nútíma. Það er á þannig slóðum sem best fiskast.“ Þorgeir Tryggvason, Bókmenntavefurinn. „Andskotinn hafi það, farðu til fjandans, Ægir djöfull, til fjandans með þig, sjómannssonur, til fjandans með þig nútímamaður, til fjandans með þessa leit þína, Skarpi má hirða hlutinn. Aldrei hefðir þú átt að þykjast vera eitthvert karlmenni, fær í flestan sjó. Hér ert þú í heljargreipum þessa hlandkopps og verður að komast í land, annars færðu innilokunarkennd og tapar þér, sturlast hreinlega, og það vonum fyrr. Nú er ekki nema ein leið fær.“ n Rúnar Helgi Vignisson ©Kristinn Ingvarsson Gyrðir Elíasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.