Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Blaðsíða 29
KYNNINGARBLAÐ Bækur og menning Ábyrgðarmaður: Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir / kolla@dv.is Umsjón: Jóhanna María Einarsdóttir / johanna@dv.is Tveir traustir í jólapakkann Textinn er bæði djúpur og tær; þetta er prósaskáldskapur eins og hann verður fegurstur á íslensku.“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. „Miðað við gæði á Gyrðir að vera metsöluhöfundur á Íslandi.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan. DV.„Þetta er lágstemmt og látlaust meistaraverk.“ Ágúst Borgþór Sverrisson, „Ég kom í húsið til að semja tónlist. Samt er ég ekki tónskáld, ekki misskilja mig, en ég hef gaman af að setja músík á blað. Alveg frá því ég lærði að skrifa nótur þegar ég var átta eða níu ára gamall, hef ég krotað hjá mér tónhendingar sem hafa komið til mín utan úr loftinu. Koma þær ekki innan úr höfðinu? kann einhver að spyrja, en ég ætti í vandræðum meðað svara þeirri spurningu.“ n GYRÐIR ELÍASSON: Sorgarmarsinn RÚNAR HELGI VIGNISSON: EFTIRBÁTUR forvitnileg bók með óvenjulegum efnistökum á mörkum furðusagna, fagurbókmennta, sögu og nútíma. Það er á þannig slóðum sem best fiskast.“ Þorgeir Tryggvason, Bókmenntavefurinn. „Andskotinn hafi það, farðu til fjandans, Ægir djöfull, til fjandans með þig, sjómannssonur, til fjandans með þig nútímamaður, til fjandans með þessa leit þína, Skarpi má hirða hlutinn. Aldrei hefðir þú átt að þykjast vera eitthvert karlmenni, fær í flestan sjó. Hér ert þú í heljargreipum þessa hlandkopps og verður að komast í land, annars færðu innilokunarkennd og tapar þér, sturlast hreinlega, og það vonum fyrr. Nú er ekki nema ein leið fær.“ n Rúnar Helgi Vignisson ©Kristinn Ingvarsson Gyrðir Elíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.