Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.2018, Side 37
Bækur og menning 30. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ B Ö R N O G F JÖ LS KY LD U R DAGSKRÁ Í MENNINGARHÚSUMBORGARBÓKASAFNSINS www.borgarbokasafn.is Sími 411 6100 Borgarbókasafnið @borgarbokasafn Desember 2018 Litadagur með Veróníku Björk Gunnarsdóttir JÓLAFÖNDUR Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum Laugardaginn 1. desember kl. 13:00 - 14:30 Gamalt verður nýtt JÓLAFÖNDUR Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ Fimmtudaginn 6. desember kl. 15:30 - 17:00 JÓLAFÖNDUR Borgarbókasafnið | Menningarhús Kringlunni Laugardaginn 8. desember kl. 13:30 - 15:00 HERRA BLÝANTUR OG LITADÝRÐ Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 15. desember kl. 13:00 - 15:00 TÝNDU JÓLIN | LEIKRIT UM ÞORRA OG ÞURU Borgarbókasafnið | Menningarhús Spönginni Laugardaginn 8. desember kl. 14:30 - 15:00 JÓLA Í desember verÐum við í hátíÐarskapi og bjóÐum upp á jóladagatal fyrir börnin! Fylgist mEÐ á borgarbokasafn.is og njótiÐ hátíÐanna meÐ okkur! Einn gluggi opnast á dag og geta krakkarnir hlustað á nýjan og spennandi kafla í framhaldssögunni Ullarsokkar í jólasnjó sem rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir skrifaði sérstaklega fyrir Borgarbóka- safnið. Tekst bókaverunni Zetu að komast að því af hverju jólin fuku burtu? Og verða einhver jól? ull ars okka r í jólasnjó Á bókasöfnunum í Grófinni og Kringlunni Endaðu jólagjafaleiðangurinn á bókasafninu og pakkaðu gjöfunum inn í endurunninn pappír úr bókum. GRÆNAR PÖKKUNAR- STÖÐVAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.