Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Side 13
H ú n va r r e i ð TMM 2018 · 1 13 Hver er hugmynd þín um hamingju? Ég trúi á augnablikshamingju, ég held að hamingjan vari ekki heldur komi og fari og þú verður að umfaðma andartakið þegar hún birtist þér. Ertu kvöldsvæf? Ertu næturhrafn? Ertu morgunhani? Ertu morgungnafin? Ég er mitt á milli. Áður fyrr var ég b-manneskja en ég er að breytast í a-manneskju. Hvar á skalanum félagslynd – einfari staðsetur þú þig, ef 0 er ofsalega félagslynd og 10 er rosalegur einfari? 6. Ég er pínulítið meiri einfari en félagsvera. Mér þykir gott að búa ein og uni mér ein en ég er líka félagslynd og elska að hitta fólk, drekka og dansa og hafa gaman. Hver er uppáhalds skáldsagnapersónan þín? Antígóna. Rúmlega þúsund dögum síðar: Það er nýtt haust. Allt er öðruvísi. Maja Lee Langvad er mætt á Bókmennta- hátíðina í Reykjavík. Í dag er 8. september 2017. Þriggja ára gamalt viðtal týndist í pósthólfi Tímaritsins/tímans. Huglaus þorði ég ekki að spyrja eftir því fyrr en í sumar, þá endursendi ég póstinn sem fékk snarlegar góðar mót- tökur ritstjórans. Hjá Gyldendal-forlaginu er komin út ný bók eftir Maju, Dage med galopperende hjertebanken (2017). Þar stendur: Þegar ég ætlaði að draga mig úr hópnum sem gagnrýnir ættleiðingar velti ég fyrir mér að byrja að skrifa bók sem fengi titilinn: Hún er reiðari. Þannig héldi ég áfram að vera hluti af gagnrýnisröddunum. Vandamálið var bara að ég var ekki lengur reið, ég var örmagna. Einsog Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur hefur bent á er það kostur við starf rithöfundar að í gegnum skrifin getur maður fylgst svo vel með því hvað maður breytist hratt. Við spurningalista minn hefur líka bæst. Fyrir þremur árum missti ég næstum af kvöldflugvélinni heim vegna viðtalsins á heilsukaffihúsinu, þá var ákveðin pressa, pressan nú er lítilsháttar: okkur ber skylda til að uppfæra viðtalið. *** Velkomin til Reykjavíkur á bókmenntahátíðina, kæra Maja, og velkomin í framhaldsviðtal. Viltu segja mér frá tímanum sem leið frá því við hittumst síðast? Einsog persónan í nýju bókinni yfirgafst þú borgina þína eftir að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.