Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Page 17

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Page 17
H ú n va r r e i ð TMM 2018 · 1 17 Ertu femínisti? Já, skoðanalega, en ég nota ekki orðið um sjálfa mig. Fólk kallar mig hin- segin, kjörbarn, litaða manneskju. Hún er reið er mjög femínískt verk. Já … það sem ég geri og hvernig ég hugsa … já – ég er femínisti. Eiga hinsegin höfundar eitthvað sameiginlegt? Já, þeir skrifa útfrá stöðu sem er utanvið normið en þeir gera það á jafn ólíka vegu og þeir eru margir, á tilraunakenndari hátt, á hefðbundnari veg, með prósum, ljóðum og hvaðeina. En margir fleiri höfundar standa utanvið normið, litað fólk sem býr í vestrænu samfélagi, fólk sem stríðir við andleg veikindi, fólk sem býr við útskúfun. Hvernig gerist maður rithöfundur í Danmörku? Sumir fara í Rithöfundaskólann einsog ég gerði. Þar fær maður tækifæri til að skrifa og lesa og kynnast öðrum rithöfundum. Margir fara líka aðra leið, senda inn handrit beint til útgefanda og það fæst gefið út. Þið hafið launasjóð rithöfunda – er auðvelt að fá styrk? Hafir þú gefið út bækur og þær fengið athygli og góða dóma þá er það ekki svo erfitt. Maður sækir árlega um. Svo getur maður fengið verðlaun. Er öðruvísi að vera rithöfundur af kvenkyni en af karlkyni? Hver er munur á stöðu karl- og kvenhöfunda? Það er öðruvísi að vera karl en kona og líklega er þess vegna munur á að vera kvenhöfundur og karl-. Bókmenntasenunni hefur verið stýrt af karl- mönnum einsog svo mörgum öðrum svæðum samfélagsins en á meðal ungra rithöfunda í Danmörku eru nú fleiri konur en karlar, bæði krakkarnir sem ganga í Rithöfundaskólann og höfundar útgefinna bóka. Ætli þetta sé ekki að breytast? Heldur þú að stéttaruppruni manns skipti máli fyrir mann til að verða rithöfundur? Já, algjörlega. Hvítt fólk sem kemur úr mið- og efri stéttunum ræður ríkjum í hópi rithöfunda í Danmörku, sjálf kem ég úr miðstétt. Venjulega vinnur þú þér ekki inn fyrir háum launum sem rithöfundur. Stundum þarftu fjárstuðning og þá auðveldar þér lífið að eiga stönduga að. En skiptir (prívat) félagsskapur máli fyrir lífsbaráttu rithöfunda? Já, allar manneskjur þurfa að vera í nánum tengslum við fólk, líka rithöf- undar. ***
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.