Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Qupperneq 37
B l ó m s t r a n d i k a r t ö f l u r TMM 2018 · 1 37 Jón Kalman Stefánsson Blómstrandi kartöflur – Fáein orð um Ara Jósefsson og það sem skiptir ekki máli – Þeir sem deyja ungir eiga það til að breytast í leyndardóm. Eða goðsögulega stærð. Einkum á það við listamenn sem hverfa snemma úr lífinu, og verða með tímanum jafnvel þekktastir fyrir verkin sem þeim öðlaðist ekki að semja; verkin sem dauðinn tók frá okkur. Við hugsum um það sem bjó í þeim en fékk aldrei að þroskast, sjáum fyrir okkur allt það sem aldrei varð. Þannig byrja þeir að vaxa í vitund okkar og verða smám saman að leyndardómi, trega, goðsögulegri stærð. Næstum eins og lífið sé með þeim hætti að hefna sín á dauðanum. Fyrir að hafa hoggið alltof snemma. Ari Jósefsson lést sumarið 1964, einungis 25 ára gamall. Féll fyrir borð af Gullfossi á leið til Íslands. „Fáa menn hefði ég haldið betur fallna til mann- rauna en Ara Jósefsson“, skrifaði Kjartan Ólafsson í minningargrein í Þjóð- viljanum, og bætir síðan við: „Hann hafði lifað hratt, og ég myndi segja vel. Svo var því lokið.“ Hratt og vel – svo var því lokið. Ég man ekki hvenær ég kynntist skáldskap Ara. Ljóð hans voru ekki í alfaraleið þegar ég byrjaði fyrir alvöru að lesa skáldskap í upphafi níunda ára- tugarins. Fyrsta og eina ljóðabók hans, Nei, sem kom út árið 1961 var nánast ófáanleg, og ég er ekki viss um að hún hafi fundist í bókasafni Keflavíkur, þangað sem ég sótti lengi vel allt það sem mér fannst skipta máli í lífinu. En af einhverjum ástæðum þekkti ég til örlaga hans, og hafði það á tilfinningunni að hann hafi verið eldhugi, bráðefnilegt skáld með brýnt erindi. Og ég vissi að hann hefði fallið fyrir borð af Gullfossi og drukknað. Heyrði þá sögu að hann hefði jafnvel verið drukkinn, leikið sér að ganga eftir skipshandriðinu, og … Ég var bara rétt um tvítugt og fannst það svo stórkostlega harmrænt að ég tregaði það að Gullfoss væri hættur að sigla – því ég vildi gera það sama og Ari, vega salt milli lífs og dauða á handriði á höggvandi skipi. Það var þannig sem skáld átti að lifa. Eða deyja. Ég er annars ekki frá því að ég hafi kynnst Ara fyrst þegar ég komst yfir tímaritið Birting í bókasafni Keflavíkur og las þar hið fræga samtal atóm- skáldanna um stöðu og ekki síður erindi nútímaskáldskapar. Árið var 1958,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.