Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Síða 47
S e b r a h e s t a r n i r í Ti j u a n a TMM 2018 · 1 47 daglegt líf íbúa borgarinnar sem að hans mati gæti verið hvaða borg sem er, þrátt fyrir að hún standi við landamærin og nágranninn sé valdamesta ríki heims.17 Hann dregur fram það sem er sérstakt við lífið í norður-Mexíkó, til dæmis sérkennilega tónlistarhefð og hinn svonefnda cholo-ungmennakúltúr eins og sjá má í skáldsögunni Idos de la mente (Farin/Farið úr huganum, 2001). Crosthwaite hefur sömuleiðis lagt áherslu á að Tijuana eigi sér ríka sögu, líkt og kemur fram í skáldsögum hans El gran preténder (Loddarinn mikli,1992) og Estrella de la calle sexta (Stjarna sjöttu götu, 2000). Í öðrum verkum má skynja söknuð eftir horfnum tíma borgarinnar sem hefur vaxið nánast stjórnlaust á síðustu áratugum eftir að mörg hundruð verksmiðjur voru settar á laggirnar og í kjölfarið kom straumur verkafólks annars staðar að af landinu.18 Nú er svo komið að íbúar borgarinnar eru um tvær milljónir. Crosthwaite eygir þó ótal sköpunarmöguleika í þessari síbreytilegu borg sem utanaðkomandi menningarpostular hafa hæðst að og sjá sem andlega eyði- mörk. Í smásagnasafninu No quiero escribir no quiero (Ég vil ekki skrifa ég vil það ekki, 1993) grefur hann undan þekktustu klisjunum, til dæmis um Tijuana sem viðkomuborg sem aðeins túristar og farandverkamenn sækja heim, gera stuttan stans í borg ofbeldis og glæpa. Crosthwaite fjallar líka um áhrifin sem goðsögnin myrka hefur valdið. Í ófáum smásögum sínum hefur hann gagnrýnt hvernig Bandaríkjamenn hafa í tímans rás nýtt sér borgina sem leiksvið girndar og græðgi. En gagnrýnin beinist ekki að þeim, heldur kemur hún oftast innan frá, frá bandarískum túristum sem eru á ferð um borgina, ferðafólki sem horfir í kring um sig, veltir fyrir sér hlutunum og spyr spurninga. Höfundur telur Tijuana hafa Fe ng ið ú r p ós tk or ta sa fn i D . A rr eo la
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.