Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Síða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Síða 92
Tó r o d d u r P o u l s e n 92 TMM 2018 · 1 að minnsta kosti einni af þrem stjörnum Skriftstøð 2016, bls. 67. Tóroddur Poulsen, skáld og myndlistarmaður (f.1957) frá Tórshavn í Færeyjum, hóf feril sinn árið 1984 með ljóðabók sem gerir ísmeygilegar og stríðnislegar athuga- semdir við skáldskapar- og menningarhefðina, leikur sér að tungumálinu og lætur á það reyna að hætti módernisma og framúrstefnu. Bækur hans eru nú orðnar rúm- lega fjörutíu en ekki hefur dregið úr írónískri afstöðu skáldsins með árunum, þvert á móti. Hann túlkar stöðugt á hnitmiðaðan og frumlegan hátt ólíklegustu fyrirbæri í samtímanum. Færeysk samtíð og saga eru honum sérstaklega hugleiknar og þá ekki síst bókmenntirnar sem hann meðhöndlar af ástríðu en um leið með húmor. Með umskapandi stælingum á viðurkenndum höfuðskáldum og stöðnuðum túlk- unum á þeim hvetur hann lesendur sífellt til nýrrar umhugsunar. En Tóroddur á einnig aðra tóna en hina hrjúfu sem hann er frægastur fyrir. Ljóðrænan birtist helst þar sem hann grípur augnablikið í hversdagsleikanum og tengir við minningablik í draumkenndum svifléttum textum um allt frá malbiki í rigningu að skítugum bleium kornabarnsins. Hann er víðlesinn í heimsbókmenntunum og þekkir fær- eyskar bókmenntir forkunnar vel. Að auki hefur hann lagt hlustir við orðfæri og hrynjandi talaðs máls meira en margur og það gæðir skáldskap hans sérstöku fjöri. En talmálið tengist líkamanum, einu meginmótívi í skáldskapnum, oft í gróteskri mynd sem ögrar öllum tepruskap. Tóroddur Poulsen hefur búið í Kaupmannahöfn um áraraðir en fylgist grannt með því sem hrærist í Færeyjum og segir löndum sínum til syndanna. Þýðingar á bókum eftir hann hafa komið út hjá Politisk Revy í Danmörku, Wahlström & Widstrand í Sví- þjóð og MargsMarginale í Noregi. Hann hefur haldið myndlistarsýningar, bæði einn og með öðrum, í Færeyjum og Danmörku. Turið Sigurðardóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.