Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Side 126

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Side 126
U m s a g n i r u m b æ k u r 126 TMM 2018 · 1 Tilvísanir 1 Dagný Kristjánsdóttir hefur fjallað um kenningar Gérards Genette og Renate Lach- mann um slík textatengsl í greininni „Af texta ertu komin“, Kona með spegil. Svava Jakobsdóttir og verk hennar, ritstj. Ármann Jakobsson, Reykjavík, JPV útgáfa, 2005, bls. 101–115. Ástráður Eysteinsson hefur jafn- framt lýst svipaðri lestrarreynslu af textum sem tengjast, í greininni „Mylluhjólið“, Umbrot. Bókmenntir og nútími, Háskólaút- gáfan, Reykjavík, 1999, bls. 402–416, hér bls. 403. 2 Magnús Guðmundsson, „Þess vegna enda allir listamenn í helvíti“, viðtal við Jón Kal- man Stefánsson, Vísir.is, 29. október 2017, sótt af http://www.visir.is/g/2017171028872. 3 Sbr. umsagnir gagnrýnenda Kiljunnar á RÚV, Sunnu Dísar Másdóttur og Þorgeirs Tryggvasonar. Sjá Davíð Kjartan Gests- son, „Jón Kalman spilar á strengi lesenda“, Menningarvefur RÚV, 9. nóvember 2017, sótt 18. Janúar 2018 af http://www.ruv.is/ frett/jon-kalman-spilar-a-strengi-lesenda. Sjá einnig Rósa María Hjörvar, „Saga Ástu“, Bókmenntavefur Reykjavíkur Bókmennta- borgar, desember 2017, sótt 18. janúar 2018 af https://bokmenntaborgin.is/umfjollun/ saga-astu. 4 Poul Behrendt og Mads Bunch hafa fjallað ítarlega um það í Selvfortalt. Autofiktioner på tværs: prosa, lyrik, teater, film, Forfat- terne og Dansklærerforeningens Forlag, 2015. 5 Magnús Guðmundsson, „Þess vegna enda allir listamenn í helvíti“, viðtal við Jón Kal- man Stefánsson, Vísir.is, 29. október 2017, sótt 18. janúar 2018 af http://www.visir. is/g/2017171028872. 6 Sjá Karl Ove Knausgård, Min kamp. Roman, 2. bindi, þýð. Sara Koch, Lindhardt og Ringhof, Kaupmannahöfn, 2017, bls. 618 og áfram. 7 Pascale Casanova, The World Republic of Letters, þýð. M. B. DeBevoise, Cambridge og London, Harvard University Press, 2004, bls. xii–xiii. Íslensk þýðing mín. 8 Bourdieu talar einmitt um „afstætt sjálf- stæði“ (fr. autonomie relative) sviða til að leggja áherslu á að þau séu bæði óháð og tengd ytri þáttum. Áhrif stéttarlegs bak- grunns, umhverfis eða samhengis á hegðun innan listasviðs eru aldrei bein, að mati Bourdieus, heldur skarast við það mynstur sem mótar stigskiptingu og átök innan sviðsins. Þannig hafa t.d. ytri átök óbein áhrif á átök innan bókmenntasviðsins. Sjá t.d. Pierre Bourdieu, „Le champ littéraire: Préalables critiques et principes de mét- hode“, Lendemains, 36, 1984; Pierre Bour- dieu, „Le Champ littéraire“, Actes de la rec- herché en sciences sociales, september, 1991. 9 Julia Kristeva, „Orð, tvíröddun og skáld- saga“, þýð. Garðar Baldvinsson, Spor í bókmenntafræði 20. aldar, ritstj. Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir, Reykjavík, Bókmenntafræði- stofnun Háskóla Íslands, 1991, bls. 94, 97, 102 og 112. 10 Rósa María Hjörvar, „Saga Ástu“. 11 Julia Kristeva, „Orð, tvíröddun og skáld- saga“, bls. 113–114. 12 Kolbrún Bergþórsdóttir, „Nánast glæpsam- legt að reyna ekki að lifa til fulls“, viðtal við Jón Kalman Stefánsson, DV, 3. nóvember 2017, sótt 9. janúar 2018 af http://www.dv.is/ menning/2017/11/4/nanast-glaepsamlegt-ad- reyna-ekki-ad-lifa-til-fulls/. Gunnar Karlsson Þegar Þjóðverjar hernámu Ísland Valur Gunnarsson: Örninn og Fálkinn. Skáldsaga. Mál og menning 2017. 438 bls. Einfaldað sagt má halda því fram að sagnfræði fjalli um það sem gerðist, skáldskapur um það sem gerðist ekki. Á mörkum þessara sviða þrífst andveruleg söguritun, sagan um það sem hefði gerst ef eitthvað eitt og sérstakt hefði farið öðruvísi en það gerði. Þetta er kallað counterfactual/kontrafaktisk saga á grannmálum okkar. Fræðimenn segja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.