Tímarit Máls og menningar - 01.02.2018, Qupperneq 126
U m s a g n i r u m b æ k u r
126 TMM 2018 · 1
Tilvísanir
1 Dagný Kristjánsdóttir hefur fjallað um
kenningar Gérards Genette og Renate Lach-
mann um slík textatengsl í greininni „Af
texta ertu komin“, Kona með spegil. Svava
Jakobsdóttir og verk hennar, ritstj. Ármann
Jakobsson, Reykjavík, JPV útgáfa, 2005, bls.
101–115. Ástráður Eysteinsson hefur jafn-
framt lýst svipaðri lestrarreynslu af textum
sem tengjast, í greininni „Mylluhjólið“,
Umbrot. Bókmenntir og nútími, Háskólaút-
gáfan, Reykjavík, 1999, bls. 402–416, hér bls.
403.
2 Magnús Guðmundsson, „Þess vegna enda
allir listamenn í helvíti“, viðtal við Jón Kal-
man Stefánsson, Vísir.is, 29. október 2017,
sótt af http://www.visir.is/g/2017171028872.
3 Sbr. umsagnir gagnrýnenda Kiljunnar á
RÚV, Sunnu Dísar Másdóttur og Þorgeirs
Tryggvasonar. Sjá Davíð Kjartan Gests-
son, „Jón Kalman spilar á strengi lesenda“,
Menningarvefur RÚV, 9. nóvember 2017,
sótt 18. Janúar 2018 af http://www.ruv.is/
frett/jon-kalman-spilar-a-strengi-lesenda.
Sjá einnig Rósa María Hjörvar, „Saga Ástu“,
Bókmenntavefur Reykjavíkur Bókmennta-
borgar, desember 2017, sótt 18. janúar 2018
af https://bokmenntaborgin.is/umfjollun/
saga-astu.
4 Poul Behrendt og Mads Bunch hafa fjallað
ítarlega um það í Selvfortalt. Autofiktioner
på tværs: prosa, lyrik, teater, film, Forfat-
terne og Dansklærerforeningens Forlag,
2015.
5 Magnús Guðmundsson, „Þess vegna enda
allir listamenn í helvíti“, viðtal við Jón Kal-
man Stefánsson, Vísir.is, 29. október 2017,
sótt 18. janúar 2018 af http://www.visir.
is/g/2017171028872.
6 Sjá Karl Ove Knausgård, Min kamp. Roman,
2. bindi, þýð. Sara Koch, Lindhardt og
Ringhof, Kaupmannahöfn, 2017, bls. 618 og
áfram.
7 Pascale Casanova, The World Republic of
Letters, þýð. M. B. DeBevoise, Cambridge og
London, Harvard University Press, 2004, bls.
xii–xiii. Íslensk þýðing mín.
8 Bourdieu talar einmitt um „afstætt sjálf-
stæði“ (fr. autonomie relative) sviða til að
leggja áherslu á að þau séu bæði óháð og
tengd ytri þáttum. Áhrif stéttarlegs bak-
grunns, umhverfis eða samhengis á hegðun
innan listasviðs eru aldrei bein, að mati
Bourdieus, heldur skarast við það mynstur
sem mótar stigskiptingu og átök innan
sviðsins. Þannig hafa t.d. ytri átök óbein
áhrif á átök innan bókmenntasviðsins. Sjá
t.d. Pierre Bourdieu, „Le champ littéraire:
Préalables critiques et principes de mét-
hode“, Lendemains, 36, 1984; Pierre Bour-
dieu, „Le Champ littéraire“, Actes de la rec-
herché en sciences sociales, september, 1991.
9 Julia Kristeva, „Orð, tvíröddun og skáld-
saga“, þýð. Garðar Baldvinsson, Spor í
bókmenntafræði 20. aldar, ritstj. Garðar
Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín
Viðarsdóttir, Reykjavík, Bókmenntafræði-
stofnun Háskóla Íslands, 1991, bls. 94, 97,
102 og 112.
10 Rósa María Hjörvar, „Saga Ástu“.
11 Julia Kristeva, „Orð, tvíröddun og skáld-
saga“, bls. 113–114.
12 Kolbrún Bergþórsdóttir, „Nánast glæpsam-
legt að reyna ekki að lifa til fulls“, viðtal við
Jón Kalman Stefánsson, DV, 3. nóvember
2017, sótt 9. janúar 2018 af http://www.dv.is/
menning/2017/11/4/nanast-glaepsamlegt-ad-
reyna-ekki-ad-lifa-til-fulls/.
Gunnar Karlsson
Þegar Þjóðverjar
hernámu Ísland
Valur Gunnarsson: Örninn og Fálkinn.
Skáldsaga. Mál og menning 2017. 438
bls.
Einfaldað sagt má halda því fram að
sagnfræði fjalli um það sem gerðist,
skáldskapur um það sem gerðist ekki. Á
mörkum þessara sviða þrífst andveruleg
söguritun, sagan um það sem hefði gerst
ef eitthvað eitt og sérstakt hefði farið
öðruvísi en það gerði. Þetta er kallað
counterfactual/kontrafaktisk saga á
grannmálum okkar. Fræðimenn segja