Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Page 35

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Page 35
S k á l d a ð í a U ð n i n a 35 það. Félagsfræðingurinn Kari Marie Norgaard hefur hins vegar sett fram hugmyndina um „samfélagslega sprottna afneitun“ (e. socially organized denial) til að skýra tregðuna til aðgerða. Norgaard telur að fólk búi almennt yfir vitneskjunni um loftslagsvandann, en á óhlutbundinn hátt – hún er ótengd hversdagslegri tilveru þess hvort sem er á persónulega sviðinu, hinu pólitíska eða félagslega.6 Flókin ferli fara af stað þegar við meðtökum truflandi upplýsingar. Loftslagsvandinn vekur upp óþægilegar tilfinningar (ótta, sektarkennd og vanmáttartilfinningu), gerir kröfu um að samfélagsleg viðmið séu endurskoðuð og gerir okkur erfitt að viðhalda jákvæðum hugmyndum um okkur sjálf og samfélagið.7 Þau sálrænu áhrif sem hér hefur verið tæpt á undirstrika mikilvægi skáldverka á borð við loftslagskvartett Maju Lunde. Áhrifin sem loftslags­ breytingar munu hafa, gætu haft og hafa nú þegar á líf á jörðinni eru víð­ feðm, yfirþyrmandi, illviðráðanleg. Það hefur reynst okkur auðvelt að bæla vitneskjuna um breytingarnar, afneita henni og hugsa um eitthvað annað. Loftslagsbókmenntir geta gert okkur kleift að hugleiða veruleika sem er margslunginn og uppfullur af óvissu, þær geta hrint af stað tilfinningum sem við kjósum helst að forðast. Engin ein bók getur náð utan um allt sem við þurfum að hugsa um, fjórar duga líklega heldur ekki til, en þetta er góð byrjun. tilvísanir 1 Livia Albeck­Ripka, „Is Climate­Themed Fiction All Too Real? We Asked the Experts“, The New York Times, 26. september, 2017. 2 Sjá „Fylkesmannen snur – gir likevel grønt lys for uthenting av isbiter fra Svartisen“, NRK, 22. febrúar 2019: https://www.nrk.no/nordland/fylkesmannen­snur­_­gir­likevel­gront­lys­for­ uthenting­av­isbiter­fra­svartisen­1.14441472. 3 Veturinn 2006–2007 tilkynntu býflugnabændur í Norður­Ameríku um dauða allt frá 30–90% býflugnabúa sinna. Sjá vefsíðu United States Environmental Protection Agency (EPA): https:// www.epa.gov/pollinator­protection/colony­collapse­disorder. 4 Sjá vefsíðu verkefnisins Climate Refugees: http://www.climate­refugees.org/why 5 E. Ann Kaplan, Climate Trauma: Forseeing the Future in Dystopian Film and Fiction (Rutgers University Press, 2016), bls. 2. 6 Kari Marie Norgaard, „Cognitive and Behavioral Challenges in Responding to Climate Change“, Background Paper to the 2010 World Development Report, bls. 15. 7 Norgaard, bls. 31–32.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.