Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 40

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 40
40 B ó k m e n n ta H át í ð tala um fyrir henni, og vekur spurningar um það hvaða áhrif náin sambúð hefur á fólk. Hvers vegna áttaði hún sig ekki á því að hann gengi ekki heill til skógar? Var hún í afneitun eða komu hversdagsannirnar í veg fyrir það? Vel má þó vera að samviskubit hennar sé eðlilegt viðbragð við skyndilegum og ótímabærum missi. Setterwall er upptekin af sorgarferlinu og stigum þess. Hún fer á bóka­ safn og fær lánaðar bækur um sorgarferlið í von um að geta farið hraðar í gegnum það og byrjað sem fyrst að lifa venjubundnu lífi aftur. Hún lætur fjarlægja rúmið sem maðurinn hennar dó í, sem og fötin hans, og flytur við fyrsta tækifæri í aðra íbúð. Hún gengur til sálfræðings, einnig í von um að hraða ferlinu, en sálfræðingurinn segir henni að hún hafi komið of snemma og vísar henni frá. Ferlið tekur sinn tíma og verður ekki umflúið, hún er ber­ skjölduð gagnvart áfallinu. Sama er að segja um Tom Malmquist, hann þarf að ganga í gegnum sitt sorgarferli jafn óundirbúinn samhliða því að takast á við umönnun hvítvoðungs sem er eðli málsins samkvæmt heldur flóknara fyrir karlmann. Samskiptin við tengdaforeldra eru líka flókin og síðan lætur faðir hans í minnipokann fyrir krabbameininu sem hann hefur glímt við árum saman. Sögu Malmquists lýkur þegar dóttir hans byrjar á leikskóla og því spanna bækurnar álíka langan tíma. Báðar eru þær grípandi og opna glugga inn í mannlegt líf. Á sinn hátt eru þær afrek. Það hve mörg okkar heillast af frásögnum sem þessum, þar sem venjulegt fólk fæst við raunveru­ lega harmleiki, segir trúlega margt um okkur sjálf. Þarna komumst við í beint og milliliðalaust samband við þjáningar annarra eins og þær koma af skepnunni. Í því felst lykillinn að því hvers vegna við leitum í sögur yfirleitt, hvernig þær brúa bilið á milli okkar og búa okkur þegar best lætur undir það að takast á við þá sorg sem bíður okkar flestra einhvern tíma á ævinni. tilvísanir 1 „När sorgen blandas med skuld och ilska“. HD 3.1.2018: https://www.hd.se/2018­01­03/nar­ sorgen­blandas­med­skuld­och­ilska 2 „Það er ávallt þess virði að elska“. Morgunblaðið 19.11.2012: https://www.mbl.is/greinasafn/ grein/1444632/ 3 Hér er vísað til f leygra orða Ólafs Kárasonar í Húsi skáldsins, þriðja bindi Heimsljóss eftir Halldór Laxness: „… skáldið er tilfinníng heimsins, og það er í skáldinu sem allir aðrir menn eiga bágt.“ Sjá útgáfu Helgafells frá 1976, bls. 33. 4 Um sannsögur í þessum skilningi má m.a. lesa í bók Davids Morley, The Cambridge Introduc- tion to Creative Writing (Cambridge: Cambridge University Press, 2007) bls. 177–193. 5 Umræðu um þetta má m.a. finna í bók Gunnþórunnar Guðmundsdóttur, Borderline: Auto- biography and Fiction in Postmodern Life Writing (Amsterdam, New York: Rodopi, 2003), bls. 4–5.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.