Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Síða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Síða 44
44 B ó k m e n n ta H át í ð dýraeitur, Pol hefur áhuga á viðskiptum Arnols, síðan tala þeir um pall­ bíla, staðina þar sem þeir kaupa inn, þeir komast að því að þeir áttu í útistöðum við sama manninn, þann sem afgreiðir á bensínstöðinni, og eru sammála um að maðurinn sé vonlaus. Eftir það segist Arnol þurfa fram í eldhús til að huga að matnum, Pol býður aðstoð sína og saman fara þeir fram. Ég hagræði mér í sófanum gegnt Nabel. Veit að ég ætti að segja eitthvað viðkunnanlegt áður en ég spyr að því sem brennur á mér. Ég óska henni til hamingju með húsið og spyr síðan strax: – Er það indælt? Hún roðnar og brosir. Horfir á mig eins og hún skammist sín og ég finn hnút í maganum, er að farast úr spenningi og hugsa: „Þau eiga eitt, þau eiga eitt og það er fallegt.“ – Mig langar að sjá það, segi ég. „Mig langar að sjá það strax,“ hugsa ég og er komin að því að rísa á fætur. Ég lít í áttina að ganginum í von um að Nabel segi: „Í þessa átt“ og ég fái loks að sjá það, að halda á því. Í sömu svifum kemur Arnol með matinn og býður okkur til sætis. – Sefur það kannski allan daginn? spyr ég og hlæ, eins og ég hefði sagt brandara. – Önu langar svo að sjá það, segir Pol, og strýkur niður eftir hárinu á mér. Arnol hlær og í stað þess að svara setur hann fatið á borðið og spyr hvernig við viljum kjötið, vel steikt eða lítið, og fyrr en varir erum við aftur farin að borða. Nabel er ræðnari undir borðum. Meðan þeir tala saman komumst við að því að líf okkar er ekki svo ólíkt. Nabel biður um ráðleggingar við blómarækt, ég veðrast upp og fer að tala um upp­ skriftir að frjósemi. Ég kem efninu að eins og fyrir tilviljun, einhverju skondnu. Nabel sýnir strax áhuga og ég kemst að því að hún hefur líka farið eftir einhverjum ráðum. – Hvað með ferðirnar? Og veiðarnar á kvöldin? spyr ég og hlæ. Og hanskana og bakpokana? Nabel þagnar sem snöggvast, verður hissa, en skellir svo upp úr. – Og vasaljósin! segir hún og tekur um magann á sér, með þessum batteríum sem endast varla neitt! Og ég svara gráti nær af hlátri: – Og netin! Netið hans Pols! – Og netið hans Arnols! segir hún. – Ég get ekki einu sinni sagt þér frá því. Þeir fella niður tal sitt: Arnol lítur á Nabel, hann sýnist furðu lostinn. Hún hefur ekki enn tekið eftir því og engist um af hlátri, skellir lóf­
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.