Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 70
J ó n k a r l H e l g a S o n 70 af Leifi Eiríkssyni“.30 Var bandarískur myndhöggvari, Alexander Sterling Calder, fenginn til að hanna líkneskið. Í rökstuðningi með þingsályktuninni var vísað til þess að fyrsti hvíti maðurinn sem steig fæti á ameríska jörð var innfæddur Íslendingur, Leifur Eiríksson (sonur Eiríks rauða, Norðmanns sem numið hafði land á Íslandi), snjall og óttalaus skipstjóri sem fylgdi föður sínum til Grænlands árið 985 og hélt þaðan í ferð til Noregs og fann, þegar hann sneri aftur árið 1000, meginland Amer­ íku, en sá viðburður markar upphaf ósvikinnar amerískrar sögu.31 Hér má greina bergmál skjátextans í lokasenu The Viking: „Og fyrsti hvíti maðurinn steig fæti á land í nýja heiminum.“32 Ljóst er að ferðalag Leifs heppna Eiríkssonar frá munnmælum miðalda­ manna yfir á hvíta tjaldið í Bandaríkjunum árið 1928 var bæði langt og strangt. Þeir áfangastaðir ferðalagsins sem hér hafa komið til tals eru handrit Eiríks sögu rauða og Grænlendinga sögu og skáldsagan The Thrall of Leif the Lucky eftir Ottilie A. Liljencrantz. Í skáldsögunni er fjölda persóna og nýrra viðburða aukið við mótsagnakenndan vitnisburð íslensku heimildanna og ástinni blandað í spilið. Við gerð kvikmyndarinnar er söguþráðurinn ein­ faldaður á nýjan leik og á köflum er honum líka umbylt með afdrifaríkum hætti. Veigamesta breytingin felst í því að á meðan Leifur fornsagnanna og skáldsögunnar kristnar norræna menn í Grænlandi stendur Leifur kvik­ myndarinnar fyrir kristniboði meðal frumbyggja Norður­Ameríku. Það er freistandi að líta svo á að síðasti áfangastaður Leifs á þessu ferðalagi milli heimsálfa og miðlunarforma hafi verið Skólavörðuholtið í Reykjavík þar sem höggmynd Calders af hinum víðförla víkingi var afhjúpuð árið 1932. Styttan stendur á stalli sem minnir á stefni skips; þar er að vísu engin dreka trjóna en í góðu samræmi við þá mynd sem brugðið er upp í The Viking er Leifur í knésíðum kufli með skikkju á öxlum. Með annarri hendi heldur hann um exi en með hinni þrýstir hann litlum róðukrossi upp að brjóstinu. Það eina sem upp á vantar er snúið yfirskeggið. Greinin er byggð á hluta 6. kafla bókar minnar, Echoes of Valhalla (London 2017), bls. 153–71. tilvísanir 1 Erik the Viking Official Trailer (London, 1989), YouTube, https://www.youtube.com/watch?v=­ Gdq8u9lTdlA. 2 Sama heimild. 3 Sama heimild. 4 Kevin J. Harty. „Who’s Savage Now?! – The Vikings in North America.” Í Kevin J. Harty (ritstj.). The Vikings on Film: Essays on Depictions of the Nordic Middle Ages (Jefferson, NC, 2011), s. 107. 5 Sjá Richard W. Haines, Technicolor Movies: The History of Dye Transfer Printing (Jefferson, NC, 2003).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.