Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Qupperneq 76
d av í ð H ö r g d a l S t e F á n S S o n 76 Globe­verðlaun, tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna auk ótal annarra verðlauna stefndi í epísk tíðindi þegar fréttist að Denis Villeneuve hefði verið fenginn til að leikstýra Blade Runner 2049, framhaldi hinnar goð­ sagnakenndu Blade Runner frá árinu 1982, og að Villeneuve myndi vinna sína fjórðu Hollywood­mynd með kjörtónskáldi sínu, Jóhanni Jóhannssyni. Hver var líka betur til þess fallinn að spinna við tímamótatónlist Vangelis úr Blade Runner en Jóhann, framsækið, áræðið og ungt tónskáld sem hafði nýtt raftónlistaráhrifin frá Vangelis í eigin tónlist og var bæði yfirlýstur aðdáandi og einlægur áhugamaður um sci­fi­kvikmyndir? Villeneuve, Vangelis, Blade Runner, epík, framtíðin, sci­fi, mannvélar, stór örlög, Jóhann Jóhannsson. Þetta var kokteill sem gat ekki klikkað. Og samt klikkaði allt. Skömmu fyrir frumsýningu myndarinnar var til­ kynnt að tónlist Jóhanns væri ekki að finna í myndinni heldur hefðu tón­ skáldin Hans Zimmer og Benjamin Wallfisch verið fengnir til verksins. Þetta vakti mikla athygli og furðu, til að byrja með voru svör fá og óljós, en að lokum lét Villeneuve hafa eftir sér að á lokasprettinum hefði hann viljað færa sig nær upprunalegri tónlist Vangelis. Málið var og er allt hið undarlegasta og fréttir hermdu að Jóhanni væri samkvæmt samningi ekki heimilt að tjá sig um málið. Eftir stendur epísk stórmynd sem varð betri en flestir þorðu að vona, með tónlist sem stenst allar gæðakröfur en í samanburði við upprunalega tónlist Vangelis er sköpunar­ verk Zimmers og Wallfisch þó harla rislítið. Vangelis leyfir syntaheiminum að leika algert og afgerandi aðalhlutverk á meðan tónlistin í Blade Runner 2049 liggur miklu meira í bakgrunninum, með einstaka synta­risi. Eftir standa líka margar spurningar: Hvers vegna náðu Jóhann og Ville­ neuve ekki að leysa málið, eftir að hafa unnið saman að þremur myndum í góðu bræðralagi? Varð rannsakandi andi Jóhanns of djúpsigldur fyrir Ville­ neuve; fór hann of langt frá þeim kjarna sem Villeneuve vildi styðjast við? Studdust Zimmer og Wallfisch að einhverju leyti við tónlist Jóhanns? Að hve miklu leyti? Hvernig hljómaði tónlist Jóhanns við Blade Runner 2049? Munum við einhvern tímann fá að heyra hana eða er hún að eilífu bundin í þagnarákvæði og lagaflækjur? ár þagnarinnar Fyrir Jóhann Jóhannsson varð árið 2017 því sannkallað ár þagnarinnar. Samhliða því að vinna í Blade Runner 2049 skrifaði hann tónlist fyrir annað gríðarspennandi verkefni, kvikmyndina Mother! eftir Darren Aronofsky með Jennifer Lawrence og Javier Bardem í aðalhlutverkum. Eftir öflugan feril við jaðarmyndir (Pi, Requiem For a Dream, The Wrestler, Black Swan) hafði Aronofsky leikstýrt Russell Crowe í stórmyndinni Noah árið 2014 en hún olli vonbrigðum, bæði í miðasölu og gæðum. Því var nýrrar myndar beðið með mikilli eftirvæntingu, ekki síst vegna leikaravalsins, en það þótti sæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.