Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Blaðsíða 134
U m S a g n i r U m B æ k U r 134 ástarsögum er ástin einmitt æðri hvers­ deginum. Hún er göfugri og þar af leið­ andi ættu persónurnar að setja hana ofar öllu. Í Ástin Texas er hún nær því að vera raunveruleg, óskipulagðar hvatir og langanir breyskra manna. Þrátt fyrir að með sögunum sé sam­ eiginlegur þráður er í raun fátt sem tengir konurnar saman. Þær eru á mis­ munandi aldri, af mismunandi stétt og stöðu og hafa mismunandi reynslu. Þetta ýtir undir þá tilfinningu að umfjöllunarefni bókarinnar sé ekki líf persónanna, heldur séu þau notuð til að varpa ljósi á eitthvað annað og djúp­ stæðara. ást, ekki ástarsambönd Il n’y a pas de rapport sexuel. Ástarsam­ bönd eru ekki til, eins og sagt er í upp­ hafi bókarinnar. Með því að sýna ástina frá öllum hliðum nær Guðrún Eva að rífa niður tálsýnina sem farsæll endir hefðbundinna ástarsagna er oft. Í þess­ um sögum er ást ekki eitthvað sem verð­ ur til milli tveggja aðila, utanaðkomandi kraftur sem sameinar tvo aðskilda helm­ inga. Hún tilheyrir þeim sem finnur fyrir henni, jafnvel þótt hún beinist að öðrum. Í Ástin Texas getur ástin verið að finna það sem þú þarft hjá annarri manneskju og njóta þess á meðan þú getur, eins og hjá Möggu og Sóta. En ást getur líka verið nándin sem Sara taldi sig finna hjá hinum ofbeldisfulla Engil­ bert og eigingirnin sem knýr Guðríði til að halda sínum eigin löngunum leynd­ um fyrir manninum sem hún elskar. Og hvort er sannari ást, hinir rósrauðu hveitibrauðsdagar Jóhönnu og Jónasar eða taumlaus hrifning hennar af Kára? Aðalpersónan í Ástin Texas er engin af konunum fimm sem segja sögurnar, og ekkert af fólkinu sem þær elska og eiga í samböndum við. Það er heldur ekki Austin þó hann brúi stundum bilið á milli sagnanna. Það sem bókin skilur eftir sig er sterk mynd af ástinni sem djúpstæðri, frummennskri og óviðráðan­ legri hvöt sem getur gefið af sér eða skilið eftir sig slóð eyðileggingar, allt eftir því hver verður fyrir henni í hvert sinn. Hún er bæði hversdagsleg og ævintýraleg, hluti af lífi allra, dásamlegt ævintýri fyrir suma og martröð fyrir aðra. Þetta hljóm­ ar kannski eins og klisja, ástin er sinueld­ ur og allt það, en það merkilega er að bókin sjálf er það ekki. Einar Már Jónsson Liber scriptus proferetur ragnar Helgi ólafsson: Bókasafn föður míns, Bjartur, 2018 Langafi minn, Magnús Magnússon, sem hafði lært ensku og frönsku af laxveiði­ mönnum í Borgarfirði, átti dágott bóka­ safn sem hafði meðal annars að geyma bækur á útlensku. Þegar hann gekk fyrir ætternisstapa fékk hver og einn að ganga í safnið og hirða úr því það sem hann vildi, afgangurinn var svo borinn út á tún þar sem hann varð rigningunni að bráð. Rúmri öld síðar stóð Ragnar Helgi Ólafsson frammi fyrir sama vandamáli og erfingjar Magnúsar Magnússonar. Ásamt fleiri ættingjum sínum hafði hann erft bókasafn föður síns sem þakti fjóra veggi og hafði að geyma ríflega fjögur þúsund bækur, að bókum í geymslu og kössum í bílskúr ótöldum, og nú var á dagskrá að ákveða örlög þessa bókagrúa, því móðir hans var að flytja í minni íbúð. Það þurfti því að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.