Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 143

Tímarit Máls og menningar - 01.04.2019, Side 143
Höfundar efnis Auður Jónsdóttir f. 1973. Rithöfundur og blaðamaður. Nýjasta bók hennar er Þján- ingarfrelsið: Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla (2018, ásamt Stein­ unni Stefánsdóttur og Báru Huld Beck). Álfrún Gunnlaugsdóttir, f. 1938. Rithöfundur og prófessor emerita við Háskóla Íslands. Nýjasta bók hennar er Fórnarleikar (2016). Árni Bergmann, f. 1935. Rithöfundur og þýðandi. Nýjasta verk hans er endurminn­ ingabókin Eitt á ég samt (2015). Árni Óskarsson, f. 1954. Þýðandi og prófarkalesari. Nýjasta þýdda skáldverk hans er Ég er að spá í að slútta þessu eftir Iain Reid. Ásdís Ingólfsdóttir, f. 1958. Framhaldsskólakennari, þýðandi og rithöfundur. Nýjustu bækur hennar eru Ódauðleg brjóst (2018) og Eftirskjálftar (2018). Björn Halldórsson, f. 1983. Rithöfundur, þýðandi og blaðamaður. Nýjasta verk hans er smásagnasafnið Smáglæpir (2017).  Brynja Hjálmsdóttir, f. 1992. Skáld og kvikmyndagagnrýnandi. Nýjustu verk hennar eru Blóðmenn, útvarpseinþáttungur fluttur í Útvarpsleikhúsinu (2017) og textar í bókinni Hljóð bók (2018). Davíð Hörgdal Stefánsson, f. 1973. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Hlýtt og satt: átján sögur af lífi og lygum (2014). Einar Már Jónsson, f. 1942. Sagnfræðingur. Nýjasta bók hans er Örlagaborgin: brota- brot úr afrekasögu frjálshyggjunnar (2012). Einar Kárason, f. 1955. Rithöfundur. Nýjasta bók hans er Stormfuglar (2018). Erna Erlingsdóttir, f. 1975. Íslenskufræðingur, starfsmaður óbyggðanefndar o.fl. Gréta Sigríður Einarsdóttir, f. 1989. Bókmenntafræðingur og ritstjóri Iceland Review. Guðmundur Andri Thorsson, f. 1957. Rithöfundur og alþingismaður. Nýjasta bók hans er Hæg breytileg átt (2016). Guðrún Baldvinsdóttir, f. 1990. Bókmenntafræðingur og verkefnastjóri á Borgar­ bókasafninu. Hún hefur birt grein í Ritinu, tímariti Hugvísindasviðs og gagnrýnt bækur og leikrit fyrir Víðsjá á Rás 1. Guðrún Elsa Bragadóttir, f. 1986. Doktorsnemi í almennri bókmenntafræði við SUNY at Buffalo. Hún starfar við kennslu í kvikmyndum og bókmenntum við Tækniskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands. Hjörtur Pálsson, f. 1941. Íslenskufræðingur og skáld. Nýjasta bók hans er Ljóðasafn (2016). Jón Karl Helgason, f. 1965. Bókmenntafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Nýjasta bók hans er Echoes of Valhalla: the afterlife of the Eddas and Sagas (2017). Kari Ósk Grétudóttir Ege, f. 1981. Myndlistarmaður, rithöfundur og kennari. Nýjustu verk hennar eru Hvirfill/Swirl í Týsgallerí 2015 og Karma fyrir fugla, leikrit unnið í samstarfi við Kristínu Eiríksdóttur (2013).  Kristín Guðrún Jónsdóttir f. 1958. Dósent í spænsku við Háskóla Íslands. Hún fæst einnig við þýðingar, einkum smásögur og örsögur. Nýjasta þýðing hennar er Heimar mætast: Smásögur frá Mexíkó (2016).  Lily King, f. 1963. Bandarískur rithöfundur og háskólakennari. Maríanna Clara Lúthersdóttir, f. 1977. Leikkona og bókmenntafræðingur. Robert Louis Stevensson, 1850–1894. Skoskur rithöfundur og tónlistarmaður. Meðal verka hans er Fjársjóðseyjan (Treasure Island, 1883) sem kom út í nýrri íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar 2016.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.