Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 2

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 2
2 ÓFEIGUR kommúnisminn er undirstöðuböl samtíðarinnar. Vegna kommúnismans vofir ný heimsstyrjöld yfir öllum þjóð- um veraldar. Vegna byltingarstefnunnar er atvinnulíf íslands á glötunarbarmi, stríðsgróðinn þrotinn og þjóð- in búin að taka skyndilán til að kaupa lífsnauðsynjar, í stað þess að íslendingar áttu að eiga innstæður erlend- is um mörg næstu ár. Hið mikla verkefni íslenzkra borg- ara verður, eins og nú er komið, að byrja nýja stjórnar- hætti og lífsvenjur, þar sem iðjusemi, elja og hófsemi taka við stjórntaumum af fjárbralli, vinnusvikum, óhófseyðslu og undirlægjuhætti við myrkravald Austur- landa. n. Þegar Eysteinn Jónsson varð ráðherra 1934, var hann heppinn að fá að glíma við kreppu. Gáfnalag hans og eðli naut sín vel í þröngum umbúðum. Það þurfti að spara, og til þess var hann fús. Að því leyti, sem hug- sjónir áttu við, kom af þeirri vöru nægilega mikið frá stofnendum flokksins. Á þeim árum neitaði Eysteinn um innflutning á gleri, af tilteknum gæðum, í hina nýju Akureyrarkirkju. Með því gat hann sparað 1000 kr. Eysteinn vann sér þá álit fyrir aðgætni í fjármálum. Nú er hann líka í þessum efnum gerbreyttur maður. Hann keppir við Brynjólf um hóflausa og óskynsam- lega eyðslu. Hann lætur gegndarlaust sukk halda áfram á flugvöllunum. Hann vill setja 30—40 menn í ríkis- embætti við leikment í Reykjavík, þó að landið hafi ekki efni á að kaupa við í stóla og þiljur í húsið. Brynjólfur eyddi, af því að hann vildi setja landið á höfuðið. En borgaralegu flokkarnir þurfa að hafa gagnólík viðhorf. Ef Eysteinn verður líkur bolsevíkum um óhófseyðslu, verður honum að litlu gagni, þótt hann hafi nú á yfir- borðinu skilið við óvini lands og þjóðar, um stundar- sakir. III. Þingsetan í vetur var mjög framlengd vegna tveggja frumvarpa. Annað var um eignakönnun, en hitt var „Stórráðið". Bæði málin voru runnin undan rifjum kommúnista og hálfkunningja þeirra í borgaraflokkun- um. Málin velktust lengi í þinginu og hjá stjórninni. Þegar til átti að taka, höfðu ríku mennirnir komið laus- um aurum til annara landa eða í fasteignir, þar sem dýrtíðin huldi gróðann. Hins vegar átti hið langa um-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.