Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 4

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 4
4 ÓFEIGUR sakir vaskleika og nýafstaðins ráðherradóms. I liði Sjálfstæðismanna var einn maður, sem aldrei telur spor- in, þegar föðurlandið þarf á kappa að halda. Ekki þjá- ist hann heldur af efasemdum um, að aðrir kunni að standa honum framar að verðleikum. Þetta er Gísli Jópsson Barðstrendingur. Um stjórnarskiptin var Her- mann með ólund. Varð Eysteini það á að kaupa sér í bili frið með því að láta líklega um sæti í „Stórráðinu“. Þá sóttu sovétvinir í öllum flokkunum fast á að koma Einari Olgeirssyni í þessa nefnd. Ekki var þessi ásókn vegna sérlegra verðleika Einars, heldur þáttur í kapphlaupi manna úr öllum borgaraflokkunum um hugsanlegt sambýli við lið Rússa hérlendis. Ekki var spáð vel fyrir málum stjórnarinnar í höndum Gísla, Hermanns og Einars. Stóð kaupfélagsmönnum stuggur af þessari þrenningu, þar sem Hermann átti að vera þeirra lífakkeri í skiptum við kaupmenn. Hermann varði sig með því, að hann var formaður í flokki, sem kaup- félögin hefðu stutt. Hafði Hermann hér lög að mæla og verða kaupfélagsmenn nú að vona, að þeir hafi valið vel, er þeir sýndu honum trúnað 1944. Hermann hafði æf- ingu í bifreiðaverzlun, enda lét hann það vera sitt fyrsta verk að útvega sér undantekningarleyfi fyrir nýjum amerískum bíl frá Gísla Halldórssyni. Losnaði þá um tvo bíla hjá Hermanni, sem gátu nú komið á markað- inn. Einar hafði treyst of mjög á vini sína og tók sér hressingardvöl í Noregi, áður en hið erfiða starf byrj- aði. En þetta var ógætilegt. Meðan á þessu stóð, tókst stjórninni að treysta veikan víggarð sinn með tvennu móti: Þoka Gísla sterka til hliðar og losna við Einar. Átti Hermann óbeinlínis nokkurn þátt í því. Stjórnin vildi ekki hafa Einar og Hermann saman. Samvinnu- menn þóttust vera sama og mannlausir við allt nema bílaverzlu, þó að Hermann væri í nefndinni. Varð það úr, að Sigtryggur Klemensson kom í stað Einars, bæði til að bægja frá stjórninni sýnilegri hættu og til þess að kaupfélögin hafi þar fulltrúa. Til forustu í Stórráð- inu var valinn maður, sem getur allt, sem Gísli Jónsson vill gera, auk þess sem hann málar fegurð landsins og skrifar manna bezt um Pál postula. „Stórráðið" er vel sett að því leyti, að fá verkefni liggja fyrir, nema ef tímabært þætti að byrja að ráðstafa skuldunum. Hins vegar verður svo virðulegri nefnd varla boðið minna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.