Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 6

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 6
6 ÓFEIGUR sjóðinn, ef fylgja skyldi lögunum. Hið sama á við alls- staðar annars staðar, þar sem sveitafólkið hefur komið sér upp frjálsum skólum. Nú munu héruðin að vísu neita að ganga í gildruna. En þá grotna skólarnir niður í full- kominni vanhirðu. Samhliða þessari breytingu á að gera héraðskólana að ítroðningsstofnunum, vel föllnum til að svæfa og þreyta unga fólkið, gefa því falsvonir um áreynslulaust eyðslulíf, en fráhverft framleiðslustörfun- um. Þegar þetta skemmdarverk var unnið í fyrravetur, stóð ég að kalla mátti einn á Alþingi til að mótmæla þessum ófögnuði. Nú er svo komið, að þing og þjóð verða á næstu árum að rífa til grunna uppeldismála-vansmíð- ið, sem lið Rússa reisti án fyrirhyggju eða skilnings á þjóðháttum. vn. Flugvellirnir eru sorgarbörn þings og þjóðar. Áki vildi stækka völlinn hjá Reykjavík fyrir 30 miljónir og gera hann að alþjóðaflugstöð. Jafnframt vildi hann eyðileggja völlinn hjá Keflavík í veikri von um að geta á þann hátt lokað íslandi fyrir áhrifum Bandaríkjanna, en opnað dyrnar móti austanstraumnum. Áki hefði orð- ið að leggja í eyði heil hverfi í Reykjavík til að koma fram sínum áformum. Enginn sannur Islendingur vildi líta á þessa ráðagerð. Áki mun hafa haft um 130 starfs- menn á báðum flugvöllunum. Var öll stjórn á báðum stöðunum með sleifarlagi, sem ekki á sinn líka nema í verksmiðjubyggingum kommúnista. I Keflavík var hjá Áka vöntun á öllu nema vesaldómi. Þar var ekki flagg eða fánastöng, ekki biðskáli, ekki matsala, ekkiþauhrein- lætistæki, sem þykja lífsnauðsyn í hverju heimili í sið- uðum löndum. Þegar forseti landsins kom á flugvöllinn, á leið til útlanda, varð hann að bíða flugfarsins í bifreið sinni til að hafa eitthvert húsaskjól. Eftir að Eysteinn tók við yfirstjórn flugmálanna, leið mánuður eftir mán- uð svo, að hann breytti í engu til frá óstjórn Áka. Milljón eftir milljón hefur sokkið í botnlausa hít vankunnáttu og úrræðaleysis á báðum flugvöllunum, en annars staðar á landinu hefur ekki verið stungið niður spaða til að bæta flugaðstöðuna innanlands. Hin rétta leið í flugmálum landsmanna er að semja við Bandaríkin um, að allar stærri flugvélar Islendinga fái nauðsynlega fyrirgreiðslu í Keflavík, nota ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.