Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 7

Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 7
ÖFEIGUR 7 hvern lítinn hluta vallarins í Reykjavík fyrir smávélar til innanlandsþarfa, en breyta vellinum annars í hús- stæði, ekki sízt fyrir þurrkhús, þar sem saltfiskur væri á vorin og sumrin þurrkaður við hverahita og búinn und- ir markað í heitum löndum. Það fé, sem þjóðin kann að geta eytt til flugvalla, ber að nota til flugvita og lend- ingarbóta út um land í stað þess að reyna að halda við hjá Reykjavík tveim stórvöllum með tilkostnaði, sem er óbær fyrir þjóðina. Innan skamms mun fátæktin knýja jafnvel hina grunnfærustu og gálausustu ráðherra inn á þá leið, sem ég benti á í haust, sem leið, og leiði hér rök að. Biðin er nú búin að kosta landið sjö milljónir. Ef til vill þarf að bæta við öðrum sjö, áður en brunnur heimskulegrar eyðslu er byrgður. VIII. Kommúnistar og nokkrir aðrir menn hafa látið sér til hugar koma að leggja sveitirnar í eyði, en láta hluta- félög og bæjarfélög framleiða alla mjólk og aðrar hvítar vörur til innanlandsþarfa. Hafa þessir menn fjölyrt um, að mjólkin frá sveitaheimilum væri of dýr og ekki nógu góð. í Vestmannaeyjum gerðu kommúnistar í bæjar- stjóm og þeirra fylgifiskar þjóðnýtt fjós til að sanna, að ekki þyrfti bænda með. Hver líter úr þessu búi kost- ar um 2 kr., en auk þess þarf bærinn að gefa 2 kr. með hverjum líter. Starfsfólkið fær taxtakaup og auka- þóknun fyrir vinnu á sunnudögum, snemma á morgna og seint á kvöldum. Þannig skapast 4 kr. verð á líter, og er þó ekki talið verð ræktarlands og bygginga. I Reykja- vík hafa kommúnistar krafizt þess, að bærinn hefði stórbú á Korpúlfsstöðum til þess að framleiða bæði góða mjólk og ódýra. Voru hvergi betri skilyrði til þjóð- nýtingar við mjólkurframleiðslu. Bærinn hafði keypt flestar bújarðir Thor Jensen og hin miklu gripahús og hlöður, sem hann reisti á Korpúlfsstöðum með miklum kostnaði. En Mbl-menn þæfðust fyrir og báru ýmsu við. Ein skýringin var sú, að bezt væri að nota túnið til hrossabeitar eftir slátt til að halda mosanum í skefj- um, enda á sá gróður bezt heima þar, sem bændur safna skeggi. Þegar höfuðstaðurinn hikaði, gengu 20 fram- takssamir læknar í borginni fram fyrir skjöldu í þessu mjólkurmáli. Vildu þeir sýna, að þeir hefðu kynnt sér ritgerðir Kiljans um búvöruframleiðslu hér á landi og 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.