Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 34

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 34
34 ÓFEIGUR Samband borgaraflokkanna við kommúnista, síðan 1942, er búið að skapa dýrtíð, sem hefur lamað allt at- vinnulíf í landinu. Af sömu ástæðu er búið að binda ríkinu og sveitarfélögum landsins byrðar, sem munu leiða til gengisfalls og ríkisgjaldþrots, ef ekki er skjótt við brugðið með bjargráð. En aldrei verður umdeilt, að ríkið hefur haft hina mestu bölvun af makki borgar- anna við kommúnista. En hvað er að segja um áhrif þessarar samvinnu á flokka, stéttir og fyrirtæki? Morgunblaðsmenn er fylking efnamanna, með viðbót af fátæklingum, sem eru lítt spurðir til ráða. Mun hinn ráðandi kjarni Morgunblaðsmanna hagnast á gjaldeyris- hungrinu, höftunum, skattpíningum, upplausn sjálf- stæðra útvegsmanna og fyrirsjáaniegri eyðingu höfuð- stóls í landinu ? Skyldi verzlunarstéttin fagna rándýrum innkaupum frá ítalíu og Rússlandi þar sem verður að kaupa verri og margfalt dýrari varning heldur en fá má í Ameríku, af því að þessi herjuðu lönd kaupa stund- um vörur með íslenzka dýrtíðarverðinu ? Ekki þarf að bregða kommúnistum um, að þeir hafi svikist að efna- fólkinu. Þeir hafa að öllum jafnaði látið vita, að þeir ætluðu að skilja svo við Svein í Völundi og aðra burgeisa, að þeir hefðu ekki öllu meira en skirtuna með sér út í líf öreiganna. Vegna efna, atvinnuhátta og lífsskoðana áttu Mblmenn að vera brjóstvörn móti kommúnisma. Með margra ára samstarfi, hafa þeir leitt yfir sig og sína þá hættu, sem þeim var mest í mun að forðast. Leiðtogar og blöð krata lýsa kommúnistum, sem stór- hættulegu fólki, er sitji á svikráðum við frelsi, menningu og föðurland. Samt samneyta kratar þessum háska- gripum, í öllum verkalýðsfélögum, alþýðusambandinu og leggja vaska menn frá flokknum í samstjórn með þessum þjónum erkióvinar allra krata, Stalin. Enskir verkamenn taka öðru vísi á í þessu efni. Þeir neita öllu félagslegu samneyti við kommúnista. Með þeim hætti halda enskir verkamenn kommúnistum í skef jum. Hve- nær sem verkamenn borgaraflokkanna sýna í verki, að þeir vilja ekkert hafa með forræði austan við járntjaldið, verða þeir að mynda sérstök verkamanna- félög, þar sem íslenzkir verkamenn ráða á þjóðlegan hátt fram úr málum sínum. Hálfvelgjan í framkomu kratanna, gagnvart liði austrænu stefnunnar, hefir orð- ið til að rugla dómgreind verkamanna þannig, að þeir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.