Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 45

Ófeigur - 15.07.1947, Blaðsíða 45
ÓFEIGUR 45- við ytri aðstöðu, sem er algerlega metnaðarlaus og ekki samboðin nema félagslegum viðvaningum. Þeir menn einir, sem vilja brjóta niður vestrænt þjóðskipulag á íslandi, geta haldið hlífiskildi yfir þeim húsgangstötrum, sem hið íslenzka mannfélag vefur utan um sín æðstu stjórnarvöld. Nú er framundan erfitt atvinnutímabil, ein- mitt í höfuðstaðnum. Mun nú búið að byggja meir en nóg af húsum til íbúðar fyrir það fólk, sem hefur lífsmögu- leika í bænum. Fer þá vel á að veita um stund allmikla atvinnu í Reykjavík við byggingu þeirra húsa, til sam- eiginlegra þarfa, sem sæmd landsins og skynsamleg bú- hyggja gera óhjákvæmilegt að reisa á næstu árum. Sá hluti þjóðarinnar, sem ekki undi, meðal annars af lofs- verðum metnaði, að fsland væri hluti af veldi Dana- konungs, verður að horfast í augu við veruleikann og þora að hugsa eins og frjálsir og þroskaðir menn. Styrkur kommúnista liggur í því, að þeir bjóða þeim, sem hafa litla hæfileika og manndáð, einfalda lífspeki: Að taka eigur annarra og njóta þeirra. Til að ná þessu takmarki, verður að gera allt mannlífið að þrælastofu, þar sem börnin njósna um hugsanir og orð foreldranna, þar sem bróðir svíkur bróður og systir systur en leyni- lögreglan og böðullinn hirða uppskeruna. Ekkert stjórn- arkerfi er jafn hatramlega fjarlægt íslendingum, eins og boisevisminn, því að frelsið og sjálfstæðishneigðin eru þjóðinni í blóð borið, allt frá landnámsöld. Þegar fslend- ingarnir á íslandi rísa í alvöru gegn bolsevismanum, nægir alls ekki gagnrýnin ein, þó að hún sé nauðsynleg. Það þarf að skapa aðra lífshugsjón, annað stjórn- arkerfi, sem hrífur hugi þroskaðra manna og reynist farsælt í framkvæmd. Þar verður að byggja á vestrænu frelsi og á vestrænni menningu, því að þar eru fólgin þau verðmæti, sem bera langt af öllu því, sem bolse- visminn býður siðmenntuðum mönnum. Jafnframt verða íslendingar að muna, að lýðveldi 130 þús. manna er nýlunda í heiminum, en á þó eitt fordæmi: Þjóðveldið, sem stofnsett var á Þingvöllum fyrir tíu öldum. Það ríki náði blóma og langlífi, af því að stofnendum og leiðtogum þess var ljóst, a,ð þeir yrðu að sníða sér stakk eftir vexti, og haga þjóðlífinu, jöfnum höndum, eftir eðli fólksins og landsins. Landið byggðist af fólki, sem virti persónulegt og pólitískt frelsi meir en frjóa akra, skóga og milda veðráttu. Þetta er óbreytt. í þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.