Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 52

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 52
.52 ÓFEIGUR að leggja landið í þá fjötra, sem hann veit lítt hversu ber að leysa. Kommúnistar virðast líta á töluna 15 sem helgitákn. Brynjólfur þóttist vilja reisa menntaskóla hjá Kleppi fyrir 15 miilj. Eyddi ennfremur hálfri milij. króna fyrir amerískar teikningar af útvarpshöll í Reykjavík og skyldi hún líka kosta 15 miljónir. Þá gengu bolsevikar á Akureyri fram fyrir skjöldu um hafnarmál bæjarins. Vildu þeir gera höfn fyrir 15 milljónir norðan á Odd- eyrartanga og létu gera af því mannvirki teikningar, bak við Emil vitamálastjóra, því að þar bjuggust þeir við ráðdeiid. Loks hefur Áki margfaldað hina heilögu tölu með 3 í verksmiðjum sínum á Siglufirði og Skaga- strönd. Þar er mjölskemman, lýsisgeymirinn og lítt hæfu vélarnar, allt saman liðugar 45 milljónir kr. # * * Búkollu-læknarnir eru seigir. Menn héldu, að mál þeirra væri steindautt en skyndilega komst það gegnum bæjarstjórn, í dálítið blettóttum blaðamannasloppum. Borgarstjóri mælti með að bærinn ábyrgðist 200 þús. kr. lán til Laxneslæknanna, gegn því að fá 100 lítra á dag af hinni frægu mjólk búsins. Kýrnar eru taldar vera 50. Er mikið haft við þessar kýr. Höfuðstaðurinn telur hverja þeirra þess virði að Gunnar Thoroddsen skrifar á 1000 kr. víxil fyrir hvern spena til að fá til umráða daglega 2 lítra úr hverri kú af mjólk, sem er töluvert dýrari en önnur mjólk í bænum. Bændur mega af þessu sjá, að þeir eru mjög góðs maklegir fyrir þá miklu og góðu mjólk, sem þeir selja Reykvíkingum daglega, án yfirverðs, eða 4000 kr. baktryggingar fyrir hvern grip. * # * Sýnilegt er að tilgangurinn með þessu ábyrgðarflani er að láta bæinn ganga að búinu, þegar vanskil aukast og reka búið síðan á kostnað bæjarsjóðs. Ekki er vitað um einn einasta bæjarbúa, utan bæjarstjórnar, sem mælir með eða afsakar meðferð bæjarstjórnar á Búkollu. Eru æsingarnar mestar í liði Mbl.manna og fær borgar- stjóri margar hnútur sendar frá sínum samherjum. Með leynifjötrum tókst að fá 12 atkv. með ábyrgðinni. Hinir sátu hjá. Sjálfstæðismenn fylgdu borgarstjóra nauðugir, en urðu að bjarga honum. Kommúnistar voru rneð til að hjálpa Helga Guðmundssyni og til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.