Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 53

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 53
ÓFEIGUR 53 tæma vasa efnamanna í bænum. Ásgeir Ásgeirsson bað Búkollu griðahjá Alþýðuflokknum um leið og hann lagði af stað til að bjarga alhexminum í New York. Vara- maður Pálma rektors, Sigurjón Guðmundsson sat hjá. Mun hafa orðið að hlýða „vorúða“-fólki, til þess að allir bæjarstjórnarmenn væru í sömu syndinni. Óánægj- an í bænum, með þessi málalok, er jafn almenn eins og samheldnin í bæjarstjórninni. Getur svo farið að Bú- kolla verði nokkurs valdandi um nýja niðurröðun hinna pólitísku spila, þegar gefið er í næsta skipti. # # # Þrír fyrrverandi forsætisráðherrar fóru nú á alheims- þingið: Ásgeir, Hermann og Ólafur. I fyrra máttu þessir menn ekki fara. Ólafur varð þá að gæta vel að sínum brothætta stól, en Hermann og Eysteinn voru, fyrir hönd gistivina, að gera lokaboð í kommúnista. Nú eru Ölafur og Hermann í orlofi og láta ráðherrana eina um að bjarga föðurlandinu, með heimavarnarliðinu. Val nefndarmanna vestur um haf er sögulega táknrænt. Frá vordögum 1942 hafa Ólafur og Hermann verið þolin- móðir biðlar austrænu dömunnar. Að sið grimmlyndra kvenna hefur hún lagt fyrir þá margar þrautir, sem erfitt var úr að leysa. En haustið 1944 náði Ólafur hinu þráða takmarki. Átti hann það að miklu leyti Ásgeiri að þakka, því að hann gekk vel fram við að koma Alþýðu- flokknum í flatsæng með erfðaféndum kratanna. Verður það þung raun fyrir Hermann að horfa, í Ameríku, á hinn úlfgráa koll þess meðbiðils, sem stakk hann út, þegar síst skyldi, og að sjá við hlið Ölafs, „aðjútand- inn“ Ásgeir, sem sýnilegt tákn um sigur Kveldúlfs í hinni örlagaríku glímu um að vera með þeim útlendu, meðan stríðsgróðanum var ráðstafað. * * # Forráðamenn Búnaðarfélags Islands hafa að baki rómantíska sögu varðandi orlofsaðstöðu bænda. Her- mann bar, þeirra vegna, fram tillögu um að ríkið gæfi hverju sveitaheimili 10 kr. svo að heimilisfólkið gæti farið í skemmtiferðir. Þinginu þótti þetta gaman of grátt og feldi tillöguna. Þá tóku gistivinirnir það ráð, að skattleggja bændur sjálfa og skyldi Búnaðar félagið ráðstafa fénu. Ekki vildu bæjarmenn una þessu og settu sjóðinn undir ríkiseftirlit. Þótti mér þessi leikur með sæmd sveitanna ófagur og átti þátt í að bændur fengu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.