Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 58

Ófeigur - 15.07.1947, Qupperneq 58
58 ÓFEIGUR við verksmiðjuna svo að hún yrði hæf til iðju, þegar veiði byrjaði. Má segja að kommúnistar á Akureyri hafi annars vegar lokkað borgarana út í bæjarrekstur og jafnframt gert allt til, að sem mest tap yrði á rekstrin- um. Þriðja vinsemdin við kommúnista er það að Fram- sókn og Sjálfstæðismenn á Akureyri eru að byrja á togararekstri, þar sem bærinn er flæktur í framkvæmd- ir. Reynslan mun sýna borgurum Akureyrar, hvað þeir græða mikið á flatsængurverunni hjá kommúnistum. # # # Nú komast nálega engir námsmenn úr landi. Þjóðina vantar markaði og gjaldeyri. Unga fólkið, sem situr nú heima, af þessum ástæðum, ætti að fara í skrúðgöngu til prófessoranna, dósentanna og ,,allrasystranna“ úr portinu og þakka fyrir þeirra framsýnu fyrirgreiðslu. Kommúnistar segja, að hér sé herstöð, með þeim kost- um og göllum, sem því fylgja. En portfólkið átti sinn þátt í, að þjóðin bar ekki gæfu til að tryggja sér örugg- an markað á réttu augnabliki. f haust eru syndagjöldin að byrja en ekki að enda. # # # Sumarþingið 1946 fékk tvo lærdómsmenn til að gefa ráð um, hvort þjóðabandalagið mundi veita fslandi full- komið öryggi, ef koma skyldi til heimsstyrjaldar. Einar Arnórsson og Gunnar Thoroddsen gáfu ráðin og fýstu mjög inngöngu. Skýrslan var að allri gerð eins og fljót- hugsað og fljótskrifað sendibréf. Að loknu verki sendi Einar reikning, 7200 kr. Litiu síðar sendi Gunnar sams- konar reikning. Einar mun hafa um 50 þús. kr. í eftir- laun svo að afkomunnar vegna hefði hann ekki átt að þurfa að selja þessa vinnu. Fórst Bjarna Benedikts- syni betur, er hann gaf landinu sína lögfræðivinnu við skilnað íslands og Danmerkur. Menn selja lítil verk, en gefa oft það sem er stórt. ■M. Jg. Æ. . -/? •TÍ •75’ Ólíka aðbúð fengu Suðurþingeyingar í fjárskiptamál- um sínum 1945 og bændur milli Héraðsvatna og Blöndu 1947. Undir þinglok það ár vildu Þingeyingar vestan Skjálfandafljóts fjárskipti. En til framkvæmda þurfti velvild þings og stjórnar og mikla f járveitingu. Ég valdi þrjá fulltrúa til að koma í skyndi suður, einn óháðan bónda og tvo gistivini. Áttu hinir síðarnefndu að tala við sína sálufélaga. Skipti mjög í tvö horn um áhugann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.