Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 16

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 16
16 ÖFEIGUR átta ár að uppgötva, að fimmtaherdeild Rússa hér á landi sé ekki beinlínis vel fallin til að ráðstafa þjóð- málum í þingræðislandi. * Hagfræðingar landsins hafa um nokkura stund leit- azt við að koma almenningi á þá trú, að orð þeirra væru óskeikul og óbrigðul sannindi. Þeir hafa í því efni átt ýmsa landskunna fyrirrennara í vísindum á öðrum sviðum: Árna Friðriksson í síldarspádómunum. Dungal sem fann upphaf karakúlpestarinnar í Deildar- tungusniglunum. Síðar skrifaði Dungal sem vísindamað- ur, að allt sem fjórir stéttarbræður hans í guðfræði- deild háskólans segja og hafa sagt um kristin málefni, sé staðlausir stafir og rakalaus ósannindi. Löve, með sínar margháttuðu kynbótatilraunir á gróðri landsins. Alexander, með sínar frægu kenningar um breytingar málróms manna eftir því, hvort þeir horfa á þríhyrn- inga eða hringlagaðar flatarmyndir. Hér á landi hefur á síðustu árum risið upp fjárfrek og þóttafull stétt sannleiksleitenda, sem hefur litið á hæfileika sína og afrek sömu augum eins og vefararnir í ævintýri And- ersens á klæðaiðnað sinn. Ungir hagfræðingar hafa hér aðeins fetað í -spor Dungals og Löves, enda voru fordæmin lokkandi. Fjórir hagfræðingar lögðu á ráð um myndun og vinnubrögð viðskiptaráðs og fjárhags- ráðs. Aðrir hagspekingar gáfu út mikla skýrslu á for- lagi nýbyggingarráðs, um, að erlend skip mundu á fyrstu fimm friðarárunum tæma fiskimiðin hér við land. Þess vegna væri um að gera, að koma upp sem stærstum togara og vélbátaflota fyrir stríðsgróðann, til þess að geta með útlendingunum tekið þátt í að eyða síðustu fiskunum á íslenzkum miðum. Spásögn Benjamíns og Ólafs Björnssonar um gengisfallið og lífskjörin er áð- ur lýst. Bátagjaldeyririnn á sína fræðilegu undirstöðu í kenningum þeirra hagfræðinga, sem leiðbeina stjórn Francós á Spáni, og er skipulagið þaðan komið. Hins- vegar er kenningin um að bezt sé að hafa seðlapress- una í kjallara fjárhagsráðuneytisins ekki ný, heldur hefur hún verið leiðarstjarna allra stjórna, sem höfðu ekki nægilegt fé milli handa nema með því að fylla í skörðin með eigin framleiðslu, og prentsvertuhjálp. * Þó að móttökur Benjamíns væru óvenjulega hátíð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.