Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 27

Ófeigur - 15.08.1951, Blaðsíða 27
ÓFEIGUR 27 Framsókn. Henni voru aldrei boðnar nema tálvonir. Kommúnistar vildu eyða Framsókn með blekkingum ein- um. Eftir nýár var Eysteini orðin óþolandi kvöl að vera ekki í stjórn. Hann skildi loks, að eina lífsvon fyrir hann og þann hluta flokksins, sem honum fylgdi var að koma upp í bátinn til Bjarna og Jóhanns í Eyjum. Þar með hafði hann fyrir sig og sína viðurkennt að allt tal hans og hans stallbræðra um vinstri stjórn, það er samstjórn með kommúnistum var óframkvæmanleg f jar- stæða. Hermann hélt enn út. Hann hafði lokað dyrum borgaralegrar samvinnu enn hastarlegar heldur en Ey- steinn. Auk þess hafði Hermann 45 þús. kr. bitling í Búnaðarbankanum og drjúgar tekjur í fjárhagsráði. Hann beið enn í tvö ár. Ritaði þá beiskar og illa gerðar greinar í Tímann um félaga sína, sem sátu í stjórn með Mblmönnum. Við Atlantshafssáttmálann var Her- mann algerlega með bolsivikum eins og P. Z. Enn komu kosningar 1949 og enn var Hermann svo nærri bolsi- vikum , að þeir lánuðu honum nokkuð af atkvæðum til að hindra fall hans. Eftir þær kosningar þóttust komm- únistar enn vilja ganga í sæng með Hermanni, en þá þurfti krata með. Og þeir voru ófáanlegir og það var bolsivikum fullljóst. Þar strandaði síðasti vinstristjórn- ardraumur Hermanns. Hann gafst þá algerlega upp fyrir Ölafi og er síðan fullkomlega viljalaust verkfæri Mblmanna í stjórn og utanstjórnar. * Bernharð Stefánsson og aðrir skynsamir Framsókn- armenn geta nú ekki komist hjá að viðurkenna, að þeir og einkum forystumenn þeirra notuðu öll hugsanleg tækifæri 1942—50 — átta ár samfelld til að reyna að komast í samstjórn með fimmtuherdeildinni. Nu er viðhorfið þannig, að Framsóknarmenn segja að bolsi- vikaflokkurinn á Islandi og erlendis sé samsafn af þraut-tömdum bófum og föðurlandssvikurum, sem ekki sé talandi við. Jafnvel Hermann lýsti yfir um leið og hann gekk á hönd Ólafi, að ekki væri talandi við komm- únista. En hversvegna að tala í átta ár við þessi af- hrök sem nú eru nefnd svo? Af því að í átta ár var Hermann (og í sex ár Eysteinn) á vonargægjum um bræðralag og samstjórn með þessum fordæmdu mönn- -iim. Vildu jafnve heldur gefa Ólafi hlutleysi en að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.