Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 51

Ófeigur - 15.08.1951, Qupperneq 51
ÖFEIGUF. 51 þarf mannfélagsskipulag til að gera slíkar sýningar hugþekkar almenningi og sjálfstæðan atvinnuveg. Þetta má gera, og er nokkur byrjun hafin í þessu efni af þeim aðilum, sem verða að leysa málið, en það eru kaupfélögin og Sambandið. Hver sveit og þorp verður að eiga sýningarvél fyrir mjófilmur, til afnota í sínu samkomuhúsi. Myndadeild Sambandsins kaupir, leigir og býr til filmur. Síðan ganga filmurnar eftir fyrir- framgerðu skipulagi, byggð úr byggð og þorp úr þorpi. Með þeim hætti verða þessar myndasýningar að vísu ekki gróðafyrirtæki, en þær ættu að geta verið sjálf- bjargarfyrirtæki almennings í dreifbýli. Með þessu eina móti getur dreifbýlið fengið góðar kvikmyndir með sama tilkostnaði eins og þeir, sem búa í borgum og bæjum. Með þessu skipulagi getur hver byggð ráð- ið, hve oft fólkið vill sjá kvikmyndir. Sumir mundu vilja hafa sýningar vikulega, aðrir einu sinni í hálfum mánuði og enn aðrir sjaldnar. Með skipulagi samvinnu- félaganna á að vera hægt að verða við sanngjörnum óskum allra, sem nú eru útundan um slíkar sýning- ar, því að þær eru ekki gróðavegur. Sambandið hef- ur haft forgöngu í þessu máli og útvegað allmörgum kaupfélögum hentugar sýningarvélar. Erindreki sam- bandsins, Baldvin Kristjánsson, hefur á undangengnum árum ferðazt mikið um allt land, haldið fjöldmarga fyrirlestra og víða haft myndasýningar. Sú starfsemi mun verða varanleg. Samvinnufélögin hljóta jafnan að fræða sína félagsmenn um starfsemi innlendra og erlendra samvinnufélaga. Hinar almennu, skipulögðu myndasýningar, sem hér er vikið að, yrðu sérgrein viðskipta samvinnumanna, hliðstætt búðum félaganna, sem standa opnar öllum almennum viðskiptum. Þetta skipulag væri hliðstætt í dreifbýli og þorpum og þeg- ar Sambandið kemur upp verksmiðju, sem að líkind- um þvær ull íslenzkra bænda, hvort sem þeir eru í sambandsfélögum eða ekki. Sveitabærinn á Grenjaðarstað. Nálega allir gömlu sveitabæirnir eru eyddir, og má telja það óhapp sviplíkt því, en síður afsakanlegt, þeg- ar nálega öll hin fomu skinnhandrit hurfu úr landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.