Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 10

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 10
viii Orð og tunga Þórhalla Beck og Matthew Whelpton beina sjónum að litum í íslensku táknmáli. Í greininni bera þau saman rannsóknir á litaheitum í íslensku táknmáli, íslensku og ensku. Niðurstöður þeirra styðja ráðandi kenningar um að kjarni litahugtaka sé nokkurn veginn sá sami í öllum tungumálum, hvort sem um er að ræða skyld mál eða óskyld. Munurinn á milli tungumála kemur aðallega í ljós þegar sjónum er beint að litum á jöðrum hugtakanna (t.d. grænblár eða apríkósulitur). Þau benda einnig á að einn helsti munurinn á orðmyndun í íslensku og íslensku táknmáli sé sá að í raddmálinu sé rík tilhneiging til að mynda ný litaheiti með samsetningum á meðan táknin þróist oft úr hlutaheitum (sbr. fjólublár, glóðarauga). Tinna Frímann Jökulsdóttir, Anton Karl Helgason, Sigríður Sigur jóns dóttir og Eiríkur Rögn valds son greina frá niðurstöðum rann sókn ar sinnar á viðhorfum Íslendinga til nýyrða og aðkomuorða. Í rann sókn inni er sjónum beint að orðapörum sem tengjast tölvum og tækni þar sem annað orðið er íslenskt nýyrði og hitt aðkomuorð úr ensku (t.d. vafri og browser). Höfundar komast m.a. að þeirri niður- stöðu að meirihluti þátttakenda er mjög hlynntur þeirri stefnu að mynda skuli íslensk nýyrði. Þegar spurt er sérstaklega út í notkun einstakra orðapara má þó greina mikinn mun á milli þeirra. Ari Páll Kristinsson fjallar um hugmyndir Haugens, Ammons og Spolsky um málstöðlun, málstefnu og málstýringu og setur þær í íslenskt samhengi. Í greininni sýnir hann hvernig hugmyndirnar nýtast við rannsóknir á íslensku málsamfélagi og tekur m.a. sem dæmi víðtæk áhrif Björns Guðfinnssonar á íslenskan ritmálsstaðal á 20. öld. Einnig fjallar hann um nýlegar hugmyndir Spolskys um áhrif baráttufólks á málstefnur og nefnir sem dæmi breytingar á notkun kyns í íslensku. Í þessu tölublaði er höfundum í fyrsta sinn gefinn kostur á því að birta smágreinar sem fjalla um afmörkuð fræðileg efni. Svavar Sigmundsson ríður á vaðið og birtir grein sem fjallar um merkingu viðurnefnis Leifs heppna. Svavar færir rök fyrir því að lýsingarorðið heppinn hafi áður fyrr haft bæði merkinguna ‘lánsamur’ og ‘frækinn’. Máli sínu til stuðnings vísar hann til færeysku. Að venju er þátturinn Málfregnir aftast í tímaritinu. Annars veg ar kynnir Steinþór Steingrímsson nýja Risamálheild sem hefur verið aðgengileg á vefnum frá því vorið 2018 og hins vegar fer Jóhannes B. Sigtryggsson yfir helstu breytingar í reglum Ís lenskr ar málnefndar um greinarmerkjasetningar. Ég færi fyrrverandi ritstjóra Orðs og tungu, Ara Páli Kristinssyni, tunga_21.indb viii 19.6.2019 16:55:46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.