Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 17

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 17
Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir: Kjarni tungumálsins 5 ekki einungis fyrir þess um skorti innan fræðasamfélagsins, heldur einn ig við dagleg störf“ (Sigfús Blöndal 1920–1924:vii). Í orða bók ar- grein un um er að finna fjöldann allan af mál lýskuorðum, orða sam- bönd um og notkunardæmum, miklu meira en nokkurn tíma hafði áður sést í íslenskum orðabókum. Sérstök áhersla var lögð á ís lenskt al þýðumál. Bókin átti ekki að vera orðabók fyrir fræðimenn held ur átti hún að lýsa íslensku máli eins og það var talað og ritað. Orða- bókin var fyrst og fremst samin fyrir Íslendinga en af sögulegum og útgáfulegum ástæðum voru orðskýringarnar hafðar á dönsku. Enda þótt orðskýringarnar væru vandaðar hljóta þær að hafa dregið nokk- uð úr notagildi orðabókarinnar fyrir allan almenning sem kunni dönsku misjafnlega vel. Íslensk-dönsk orðabók er afar efnismikil, yfir þúsund blaðsíður, og má segja að með henni hafi orðið þáttaskil í íslenskri orðabókagerð, bæði hvað varðar fagmennsku í vinnubrögðum og umfang rits ins. Sigfús hafði hugsað sér að orðabókin yrði endurskoðuð og endur- útgefin reglulega, og átti sérstakur sjóður sem stofnaður var að fjármagna það verk. En eins og kunnugt er var það aldrei gert og aðeins ein útgáfa af Íslensk-danskri orðabók hefur litið dagsins ljós.3 2.2.2  Íslensk orðabók handa skólum og almenningi Fyrsta íslenska einsmálsorðabókin, þ.e. orðabók þar sem bæði upp- flettiorðin og skýringarnar eru á íslensku, kom ekki út fyrr en eftir miðja 20. öld. Það var Íslensk orðabók handa skólum og almenningi í ritstjórn Árna Böðvarssonar sem var fyrst gefin út hjá Menningarsjóði árið 1963. Önnur útgáfa hennar, talsvert aukin og bætt, kom út tuttugu árum síðar. Menningarsjóður var ríkisrekið forlag sem gaf út bæði fræðirit og fagurbókmenntir. Árið 1992 var Menningarsjóður lagður niður og var þá útgáfuréttur að Íslenskri orðabók boðinn út, og í kjölfarið seldur til bókaforlags Máls og menningar. Árið 1996 var hafist handa við að koma Íslenskri orðabók á gagnagrunnstækt form, og þar með var rafvæðing orðabókarinnar hafin. Hún var að hluta til endurskoðuð næstu árin á eftir, í ritstjórn Marðar Árnasonar, og gefin út á geisladiski árið 2000. Síðan þá hafa komið út nokkrar útgáfur af orðabókinni, bæði sem prentaðar bækur og vefútgáfur. Þess má geta að með tilkomu gagnagrunna var hætt að blanda saman breiðum og 3 Þó var gefinn út viðbætir við orðabókina árið 1963 í ritstjórn Halldórs Halldórssonar og Jakobs Benediktssonar, og voru þar viðbótarorð sem ekki voru í upphaflegu bókinni. Enn voru allar orðskýringarnar á dönsku. tunga_21.indb 5 19.6.2019 16:55:47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.