Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 27

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 27
Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir: Kjarni tungumálsins 15 nokkuð um það að segja þar sem þær hafa gjarnan verið ákveðnir áhrifa valdar um tungumálið. Það má ímynda sér aðstæður árið 2018 þar sem orð af erlendum uppruna er tekið inn í orðabók vegna þess að orðið er raunverulega notað, gjarnan fyrst á óformlegum vettvangi. Menn setja stundum fyrirvara eða afsaka sig þegar þeir nota slíkt orð, og segja þá t.d. í fjöl miðlaviðtali „ef ég má sletta.“ Þróun slíks orðs í orðabók getur verið sú að orðið er kannski fyrst merkt slangur, síðan óformlegt, og ef orðið sýnir engin merki um að það sé að hverfa á braut er slíkum merkimiðum sleppt á endanum (í sumum tilfellum), enda er orðið þá orðið hluti af eðlilegri íslensku. Meðal eldri dæma um slíkt orð er dúkka, sem er tökuorð úr dönsku og var merkt með spurningarmerki bæði í Íslensk-danskri orðabók (1920–1924) og í ÍO (1983). Í fyrri bókinni táknar spurningarmerkið „erlent tökuorð sem algengt er í talmáli, einkum í bæjum; ekki viðurkennt í ritmáli.“ Í þeirri síðari táknar spurningarmerkið „vont mál, orð eða merking[u] sem forðast ber í íslensku.“ Í Íslenskri nútímamálsorðabók er dúkka ekki merkt neinu sérstöku málsniði enda mundu flestir telja það látlaust og venjulegt orð. Dæmi um orð í Íslenskri nútímamálsorðabók sem hefur ekki losnað við að vera merkt óformlegt er nafnorðið bús. Það er merkt sem vont mál í ÍO 1983. Bús virðist ekki enn hafa öðlast fullan þegnrétt í málinu en það gæti stafað af merkingu þess (‘áfengi’). Elsta þekkta ritheimild um orðið bús er frá árinu 1950 í bókinni Vögguvísa eftir Elías Mar (ROH), svo að orðið á sér nokkuð langa sögu í nútímaíslensku. Raun- ar er upprunalega enska orðið booze einnig merkt óformlegt í ensku veforðabókinni English Oxford Living Dictionaries. Fleiri dæmi um orð sem ljóst er að eru tökuorð (eða slettur) en heyrast samt oft (og sjást) eru blokkera, formúlera, fókusa, fókusera, kommentera, púrítani, sessjón, tradisjón og vandalismi. Þessum orðum var bætt inn í Íslenska nútímamálsorðabók, einkum vegna tíðni þeirra í textasöfnum, en til að upplýsa notandann um að orðin hafi ekki hlutlausan stíl í íslensku eru þau merkt óformleg. Eftir því sem tímar líða fram kemur í ljós hvort málsnið þeirra breytist. Ný orð geta átt sér allt aðrar forsendur en lýst hefur verið hér. Stundum er brýn þörf á að bæta orðum við málið vegna þess að breytilegar aðstæður, ný tækni o.s.frv. krefjast nýrra orða til að nota í stað erlendra hugtaka, orða sem falla vel að íslensku máli. Ari Páll Kristinsson (2017:149 o.áfr.) hefur nefnt þetta fyrirbæri málauðgun. Þessi þörf er sannarlega ekki nýtilkomin, samanber það sem áður var tunga_21.indb 15 19.6.2019 16:55:49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.