Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 32

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 32
20 Orð og tunga málnotkun, en engu að síður bregður þeim fyrir og er því mikilvægt að þau séu finnanleg í orðabókum. 4.6 Notkun og uppfærslur 4.6.1 Notkun orðabókarinnar Íslensk nútímamálsorðabók hefur sína eigin vefsíðu (islenskordabok.is), og hún er jafnframt eitt af þeim gagnasöfnum sem liggja að baki síð- unni málið.is. Sá vefur var opnaður haustið 2016 og var orða bók in tekin í notkun við sama tækifæri, þótt hún væri ekki fullgerð. Vef- gátt inni er ætlað að fræða og leiðbeina um íslenskt mál öllum þeim sem þurfa á því að halda (sjá meira um það hjá Steinþóri Stein- grímssyni, Ara Páli Kristinssyni og Halldóru Jónsdóttur 2018), og hafa notendur tekið vel þessu nýja hjálpartæki. Margir af notendum nútímamálsorðabókarinnar hafa uppgötvað hana með því að fara inn á málið.is. Á þeim tíma sem Íslensk nútímamálsorðabók hefur verið aðgengileg hefur notendum hennar fjölgað jafnt og þétt, og voru þeir tæplega 130.000 árið 2018 samkvæmt talningu. Notendur eiga þess kost að koma með spurningar og athugasemdir um orðabókina í sérstökum reit á heimasíðunni, og hafa sumar þeirra leitt til viðbóta og leiðréttinga á efninu. 4.6.2 Uppfærslur og framhald Eftir að veforðabækur urðu allsráðandi form orðabóka upp úr alda- mótunum 2000 hefur dregið mjög úr áhuga bókaforlaga á að gefa út prentaðar orðabækur, enda hefur sala þeirra dregist verulega saman. Veforðabækur hafa nánast tekið völdin og margar þeirra hafa ókeypis aðgang. En ef orðabók um nútímamálið á vera gott hjálpargagn og raunsönn heimild um tungumál samtímans þarf að vera vilji og fjármagn fyrir hendi til að viðhalda verkinu því að uppfærslur kosta mikla vinnu. Þróun og viðhald orðabóka á rafrænu formi er að sjálfsögðu talsvert einfaldara mál heldur en þegar gefin er út prentuð bók. Það táknar þó ekki að slíkt gerist nánast af sjálfu sér, þar sem beytingar á efninu útheimta að virk ritstjórn starfi við orðabókina sem annast lagfæringar og viðbætur. Í upphafi var ætlunin að halda stærð Íslenskrar nútímamálsorðabókar í kringum 50.000 orð en hugmyndir eru nú uppi um stækkun hennar til að koma betur til móts við þarfir notenda. Ekki er enn vitað hver tunga_21.indb 20 19.6.2019 16:55:50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.