Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 49

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 49
Katrín Axelsdóttir: Áhrifsbreytingar í þágufalli Þórarins 37 Þórarinn en í hinum nöfnunum. En það er auðvitað tilviljun háð hvað ratar í blöð og nöfnin sem hér um ræðir eru mjög misalgeng. Það er því engan veginn víst að Þórarini sé í raun eldri en nýjungarnar í hinum nöfnunum þótt svo geti virst á grundvelli þessara heimilda. Nokkur samnöfn enda einnig á -inn (arinn, drott inn, himinn) og meðal þeirra eru einnig dæmi um ósamandregnar þágufallsmyndir með endingunni -i. Elsta dæmið um þágufallsmyndina arini í ís lensk- um blöðum á Tímarit.is er frá 1956. Annars kemur myndin aðeins fyrir í nokkrum fasteignaauglýsingum frá síðustu árum og ára tug- um. Myndirnar drott ini og himini eru enn fátíðari á þessum vef. Sú fyrri kemur fyrir í einni auglýsingu (sem birtist nokkrum sinnum) árið 1988 og um þá síðari eru þrjú dæmi, öll frá átt unda áratugnum. Þett a eru fá dæmi, rétt eins og í tilviki sérnafna, og hugsanlegt að hér sé um að ræða prentvillur í einhverjum tilvikum. En sé litið á ákveðnar þágufallsmyndir orðanna arinn og himinn fi nnast fl eiri dæmi um ósamandreginn stofn; dæmi um arininum eru yfi r hundrað (hið elsta frá 1901) og dæmi um himininum eru yfi r tutt ugu (hið elsta frá 1923). Í ljósi þessara dæma verður að teljast líklegt að greinislausar ósamandregnar þágufallsmyndir þessara tveggja orða, arini og himini, hafi verið komnar upp snemma á 20. öld. Heimildir benda þannig ekki skýrt til þess að tímamunur hafi verið á uppkomu nýjunga í sérnöfnum (Þórarinn, Kristinn, Héðinn) og samnöfnum (arinn, drott inn, himinn). Hugsanlegt er að ósamandreginn stofn hafi komið upp á sama tíma í sérnöfnum og samnöfnum; það kæmi ekki á óvart því að sérnöfn og samnöfn beygjast oft og kannski oft ast eins.15 En einnig er hugsanlegt að annar hvor þessara undirfl okka nafnorða hafi verið fyrri til að taka breytingum og sá hafi síðan haft áhrif á hinn. Hafi svo verið er heldur líklegra að breytingar hafi fyrst orðið í sérnöfnum og síðar í samnöfnum. Í rannsókn Wetås (2008) á hvarfi fallbeygingar í miðnorsku kom í ljós að breytingarinnar sá fyrr stað í sérnöfnum (einkum manna- nöfnum) en samnöfnum. Hún skýrir þett a þannig að sérnöfn greini sig á merkingarsviðinu frá fl estum samnöfnum: sérnöfn hafa ein- staka vísun, þ.e. þau vísa til einhvers eins tiltekins hverju sinni, merking þeirra (ef það er þá hægt að tala um merkingu yfi rleitt ) er óljósari en samnafna og upphafl eg merking hefur tilhneigingu til 15 Undantekningarnar eru reyndar harla margar þegar að er gáð, ekki síst þegar um samsett nöfn er að ræða: Guðrún, Berglind og Þorgeir hafa alltaf eða oft ast aðra beygingu en samnöfnin rún, lind og geir. Ósamsett u nöfnin Rún, Lind og Geir fylgja á hinn bóginn samnöfnunum í beygingu. tunga_21.indb 37 19.6.2019 16:55:53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.