Orð og tunga - 08.07.2019, Side 52

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 52
40 Orð og tunga að einhverjir hafi farið að túlka liði nafnsins Þórarinn á annan hátt en áður, þ.e. sem forliðinn Þórar- og viðliðinn -inn. En -inn má túlka sem fl eira en viðlið nafns. Þessi strengur er samhljóða viðskeytt um greini og kannski hafa einhverjir tengt Þórarinn við orð með viðskeytt um greini, jafnvel þótt nöfn séu alla jafna greinislaus.20 Þórarinn hefur þá verið endurtúlkað og greint eins og ákveðnar orðmyndir á borð við hamar-inn, bikar-inn, barón-inn og biskup-inn.21 Ef gert er ráð fyrir slíkri endurtúlkun -in(n) er hægt að giska á að áhrifsbreyting á borð við þá sem lýst er í (3) hafi orðið í kjölfarið. (3) nf./þf.kk.et. biskup-in(n) : þgf.kk.et. biskup-inum nf./þf.kk.et. Þórar-in(n) : þgf.kk.et. X; X = Þórar-inum Þarna er orðið biskup haft sem fyrirmynd og jafnan gengur upp.22 20 Undantekningar eru vissulega til, einkum í örnefnum og heitum skipa og mann- virkja, s.s. Esjan, Akraborgin, Perlan. Og fyrir kemur í nútímamáli, þótt það sé líklega einstaklingsbundið og ekki mjög algengt, að mannanöfn fái greini, sbr. þessi dæmi sem eru úr tölvupósti og af samfélagsmiðli: (i) a. Heil og sæl Katan b. Til hamingju með daginn elsku litli Styrmirinn minn Þá er greini stundum bætt við mannanöfn þegar þau hafa aðra vísun en venjuleg er, eins og í þessum dæmum: (ii) a. Kjarvalinn nýtur sín vel á veggnum í stofunni b. Jónasinn á tíuþúsundkallinum er vel teiknaður c. Steinunn fékk Jónasinn árið 2014 Hér vísa nöfnin Kjarval og Jónas til málverks, teikningar og verðlauna og gegna þannig hlutverki samnafna en ekki sérnafna. 21 Hér má nefna ummæli eins heimildarmanns Orðabókar Háskólans um myndina Þórarinum, Guðmundar Inga Kristjánssonar, en hann taldi greini vera áhrifavald (Katrín Axelsdótt ir 2018:26). 22 Orðið biskup, sem hér er valið til samanburðar, hefur í nútímamáli tvær þágu- falls myndir, biskupnum og biskupinum (báðar er að fi nna í Beygingarlýsingu ís- lensks nútímamáls). Ekkert brott fall er hér í stofni og síðari myndin, biskupinum, er sambærileg myndinni Þórarinum. Í nútímamáli er biskupnum algengari en biskup- inum. En þessu virðist áður hafa verið öfugt farið. Myndin biskupinum er þekkt frá 16. öld að minnsta kosti, hún kemur fyrir í þýðingu Odds Gott skálkssonar á Nýja testamentinu 1540. Samkvæmt orðstöðulykli um Nýja testamenti Odds (Orðstöðulyklar) eru fj ögur dæmi um hana. Ekkert dæmi er hins vegar um biskupnum. Þett a er líklega engin tilviljun. Á vefnum Tímarit.is er hlutfall biskup- inum og biskupnum á 19. öld 185 á móti 74. Á fyrri hluta 20. aldar er nokkurt jafnræði með myndunum, hlutfallið er 390 á móti 434. Frá miðri 20. öld og fram til dagsins í dag er hlutfallið síðan 385 á móti 1809. Það er því ekki fyrr en tiltölulega nýlega að biskupnum verður miklu algengari mynd en biskupinum. Nú eru engin hljóðleg líkindi milli orðsins biskup og Þórar- (fyrir utan atkvæðafj ölda). Biskup er því fl jótt á litið kannski ekki mjög sennileg fyrirmynd. En vert er að huga í þessu sambandi að einu einkenni orðsins biskup. Það er oft notað greinislaust við sams tunga_21.indb 40 19.6.2019 16:55:54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.