Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 109

Orð og tunga - 08.07.2019, Blaðsíða 109
Þórhalla og Whelpton: Samspil máls og merkingar 97 Munurinn á milli málanna kemur fram á jöðrum hugtakanna, þar sem málhafar eru ekki eins vissir um hvaða kjarna litbrigðið til- heyrir. Þá grípa þeir til nánari og flóknari skilgreininga. Gerð þess- ara skilgreininga og eðli veltur á þeim aðferðum sem tungumál mál- hafanna býður upp á. Í ensku nýta þátttakendur afleiðslur, í íslensku nær einungis samsetningar. Táknmálið hefur, auk þessara aðferða sem teljast hefðbundnar út frá sjónarhorni raddmála, sérstakar tákn- máls myndanir sem koma fram við nafngiftir á litbrigðum sem eru á jöðrum kjarnahugtaka. Þrátt fyrir þessa sérstöðu hvað varðar eðli tákn málsins virðist sem svo að grunnlitahugtökin sjálf séu, eins og Berlin og Kay myndu spá fyrir um, tiltölulega keimlík litaheitum í öðrum málum, og þá helst þeim íslensku. Sem meðlimir í íslensku sam félagi hugsa heyrnarlausir málhafar íslenska táknmálsins eins um liti og heyrandi Íslendingar. Sé miðað við það að saga íslenska táknmálsins hefjist þegar fyrsti táknmálskennarinn á Íslandi tók til starfa árið 1867 er þetta litla mál sam- félag einungis um 150 ára gamalt (Reynir Berg Þorvaldsson 2010:13– 17). Það er t.d. rúmum þúsund árum yngra en íslenska mál samfélagið (sé miðað við landnám) en á þessum stutta tíma íslenska táknmálsins hafa engu að síður orðið miklar breytingar á því. Ein angr un og áhersla á raddmál hefur vikið fyrir móðurmálskennslu á tákn máli og viður- kenningu á íslensku táknmáli sem móðurmáli heyrn ar lausra og heyrn- ar skertra á Íslandi. Á undanförnum áratug um hafa orðið miklar tækni- fram farir sem auðvelda málhöfum tákn málsins samskipti og greiða fyrir útbreiðslu og þróun málsins, en ógna því einnig þar sem aðgerðir eins og kuðungsígræðsla leiða til þess að það fækkar í þeim hópi sem þurfa að reiða sig eingöngu á táknmál. Hvað sem framtíðin ber í skauti sér er það óyggjandi að málfræðilegar rannsóknir á tákn málum gefa ómetanlega innsýn í það hvernig tungumál þróast og breytast, og er merkingarfræði þar engin undantekning. Heimildir Becker, Udo. 1994. The Element Encyclopedia of Symbols. Shaft esbury: Element. Berlin, Brent og Paul Kay. 1999 [1969]. Basic Color Terms, Their Universality and Evolution. The David Human Series (Philosophy and Cognitive Science Reissue). Stanford: CSLI Publications. Corbett , Greville G. og Ian R. L. Davies. 1997. Establishing Basic Color Terms, Measures and Techniques. Í: Clyde L. Hardin og Louisa Maffi (ritstj.). Color Categories in Thought and Language, bls. 197–223. Cambridge: Cambridge University Press. tunga_21.indb 97 19.6.2019 16:56:06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.