Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 116

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 116
104 Orð og tunga sem liggja til grundvallar niðurstöðum. Í fj órða hluta verður fj allað um niðurstöður tengdar viðhorfum og í þeim fi mmta verður tekin fyrir notkun þátt takenda á nokkrum íslenskum nýyrðum. Sjött i og síðasti hlutinn inniheldur niðurlag. 2 Fræðilegur bakgrunnur Líkt og Ari Páll Kristinsson (2017:156–157; sjá einnig Ágústu Þorbergs- dótt ur 2011) bendir á hefur hugtakið nýyrði haft svolítið breytilega til- vísun eða merkingu í fræðilegum skrifum til þessa og það sama virðist eiga við um önnur hugtök sem tengd eru endurnýjun orðaforðans, s.s. tökuorð og aðkomuorð. Samkvæmt Guðrúnu Kvaran (2005:104) nær hugtakið nýyrði „yfi r ný orð sem búin eru til yfi r hluti eða hugtök sem ekki höfðu íslenskt heiti áður“. Þó að það komi ekki beint fram í þeirri skilgreiningu að þessi nýju orð þurfi að vera búin til úr innlendum (eða arft eknum, sbr. Ara Pál (2017:154)) efnivið einvörðungu er ,,sá skilningur á orðinu nýyrði í íslensku líklega algengastur og almennt við tekinn“ (Ari Páll Kristinsson 2017:156) og því liggur beinast við að miða við hann hér.2 Þrátt fyrir að greina megi ákveðinn mun á svo kölluðum nýmerkingum, þ.e.a.s. þegar orð sem þegar er til í íslensku fær nýja merkingu í viðbót við þá sem það hafði áður, og ný mynduðum orðum (sjá Ara Pál Kristinsson 2017:151) verða þær jafn framt sett ar undir hatt nýyrða (Guðrún Kvaran 2005:105; Ágústa Þorbergsdótt ir 2011:333). Einnig má nefna hér að stundum er talað um hugtakið tökumerkingu en þá er í raun átt við nýmerkingu þar sem merking orðsins, sem fyrir er í málinu, ,,víkkar fyrir áhrif frá samsvarandi orði í erlendu máli“ (Ásta Svavarsdótt ir 2011:341). Sem dæmi um gömul og nokkuð rótgróin nýyrði í íslensku máli má taka orð eins og sími, sjónvarp, tölva, skjár, veitingahús, þota og þyrla sem og nokkur nýyrði Jónasar Hallgrímssonar frá fyrri hluta 19. aldar, aðdrátt arafl , sporbaugur, líkindareikningur og ljósvaki (Bjarni Vil- hjálmsson 1944). En líkt og áður hefur komið fram samanstendur regluleg endur- 2 Til eru dæmi, þá aðallega eldri, um bæði þrengri skilgreiningar á hugtakinu nýyrði sem og víðari. Í fyrra tilvikinu nær hugtakið oft aðeins yfi r svokallaða „lærða orðmyndun“ en ekki orð sem orðið hafa til „sjálfk rafa“ á meðal málnotenda eða svokallaða „virka orðmyndun“. Í síðara tilvikinu nær hugtakið stundum yfi r öll ný orð í málinu, hvort sem þau eru úr innlendum eða erlendum efnivið (sjá t.d. umfj öllun Ara Páls Kristinssonar 2017:156–157). tunga_21.indb 104 19.6.2019 16:56:07
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.