Orð og tunga - 08.07.2019, Side 117

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 117
Tinna Frímann Jökulsdóttir og fleiri: Nýyrði tengd tölvum 105 nýj un íslensks orðaforða ekki aðeins af nýyrðum. Hingað til lands ber ast einnig orð af erlendum uppruna sem m.a. hafa ýmist verið nefnd tökuorð, aðkomuorð eða framandorð. Guðrún Kvaran (2005:343) segir að lengi vel hafi hugtakið tökuorð verið „notað yfi r öll þau orð sem töldust erlend í málinu hvort sem þau höfðu aðlagast hljóð- og beyg ingarkerfi eða ekki“ en síðar hafi orðið sú aðgreining að með hug tökunum tökuorð og aðkomuorð sé átt við orð sem koma inn í eitt tungumál (hér íslensku) frá öðrum málum og haldast ýmist óbreytt að mestu (aðkomuorð) eða aðlagast málkerfi viðtökumálsins (tökuorð). Önnur flokkun eða hugtakanotkun virðist þó nýlegri en þá er hug- takið aðkomuorð ,,notað almennt um orð sem eru upprunnin í öðru máli, óháð því hvort þau hafa aðlagast viðtökumálinu eða ekki og því hversu algeng þau eru“ (Ásta Svavarsdóttir 2011:341, 2017:59), sem svarar þá til notkunar Guðrúnar Kvaran á orðinu tökuorð. Að- komu orðum er svo skipt í tvo flokka, framandorð og tökuorð, þar sem hugtakið framandorð er notað yfi r þau aðkomuorð sem ekki hafa aðlagast málkerfi viðtökumálsins að fullu (óháð útbreiðslu eða því hversu algeng þau eru) en tökuorð eru þá þau aðkomuorð sem hafa aðlagast málkerfi viðtökumálsins og eru oft ast orðin föst í sessi (Ásta Svavarsdótt ir 2011:341). Hér verður stuðst við þessa síðari hug- takanotkun, sérstaklega vegna þess að þá má til einföldunar nota hug takið aðkomuorð yfi r öll orð af erlendum uppruna, hvort sem þau fl okkast til tökuorða eða framandorða. Mörkin á milli þessara tveggja undirfl okka aðkomuorða eru, eðli málsins samkvæmt, ekki alltaf mjög skýr en sem dæmi um aðkomu- orð nefnir Guðrún Kvaran (2005:345–347) m.a. djús, hamborgari, kúl, töff , bögga og meila og Ásta Svavarsdótt ir (2011:344, 346) nefnir t.d. orðin stúdíó, meil/ímeil, pólitík, digital og seiva. Að auki má nefna dæmi eins og viskastykki/viskustykki, vaskur, skrúbba og húkka sem líklega eru öll aðkomuorð úr dönsku (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989, Guð- mundur Finnbogason 1928, Guðrún Kvaran 2001). Líkt og víða hefur verið fj allað um (sjá t.d. Ara Pál Kristinsson 2017:134–147, Ágústu Þorbergsdóttur 2011:333–334, Kjartan G. Ott ósson 1990) hefur hin svo- kallaða nýyrðastefna verið meðal þess sem áhrif hefur haft á endur- nýjun íslensks orðaforða og þegar á heildina er litið eru tökuorð hlut- fallslega sjaldgæf í íslensku. Almennt hefur verið reynt að bregðast við þörf á nýjum orðum með nýyrðum frekar en tökuorðum og oft hefur verið litið svo á að orð úr innlendum orðstofnum eigi á einhvern hátt betur við í vönduðu máli og rituðum texta en tökuorðin sem séu tunga_21.indb 105 19.6.2019 16:56:07
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.