Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 124

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 124
112 Orð og tunga koma í veg fyrir misskilning þar sem þátttakandi getur ekki feng ið aðstoð ábyrgðarmanns könnunar. Aðrir ókostir eru þeir að vef könn- un takmarkar nokkuð það sem hægt er að spyrja um og það hversu ítarlegar upplýsingar er hægt að fá um einstaka atriði þar sem ein- faldleiki og skýrleiki vega þyngra. Til að mynda þótt i ekki hægt að taka tillit til framburðar í þessari rannsókn. Tilgangur þeirra tveggja spurninga sem um er rætt var tvíþætt ur. Annars vegar var reynt að meta með nokkuð almennum hætti viðhorf þátttakenda gagnvart nýyrðamyndun, óháð því hvort þeir kjósi sjálfir að nota þau. Hins vegar var markmiðið með seinni spurningunni að varpa einhverju ljósi á það hversu algengt það sé í raun að fólk taki íslenskt nýyrði fram yfir samsvarandi aðkomuorð og þá hvort greina megi einhvern mun eft ir því um hvaða orðapar er að ræða. 4 Viðhorf gagnvart nýyrðamyndun Nú má líta á niðurstöður úr fyrri spurningunni sem nefnd var hér að framan, viðhorfsspurningunni, sem sjá má endurtekna á Mynd 1. Þar er þátttakendum skipt í þrjá aldurshópa þar sem 87 einstaklingar féllu í hóp 10–30 ára, 127 einstaklingar í hóp 31–50 ára og 128 í hóp 51 árs og eldri. Alls 12 svör voru ógild (ekkert svar) en enginn nýtt i sér valmöguleikann „vil ekki svara“. 4% 4% 8% 91% 84% 77% 5% 12% 15%10−30 ára 31−50 ára 51 árs og eldri 100 50 0 50 100 Mjög ósammála Frekar ósammála Hvorki sammála né ósammála Frekar sammála Mjög sammála Það á að búa til ný íslensk orð í staðinn fyrir ensku orðin sem koma inn í málið Mynd 1. Viðhorf þátttakenda gagnvart staðhæfingunni „[þ]að á að búa til ný íslensk orð í staðinn fyrir ensku orðin sem koma inn í málið“, flokkuð eftir aldri. Prósentutölur hægra megin standa fyrir samanlögð hlutföll þeirra sem svöruðu „frekar sammála“ (ljósgræna súlan) eða „mjög sammála“ (dökkgræna súlan). Tölurnar á ásnum í miðj- unni standa fyrir hlutföll þeirra sem svöruðu „hvorki sammála né ósammála“ og vinstra megin eru samtölur þeirra sem svöruðu „frekar ósammála“ eða „mjög ósam- mála“. Líkt og Mynd 1 sýnir styður mikill meirihluti þátttakenda myndun tunga_21.indb 112 19.6.2019 16:56:09
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.