Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 133

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 133
Tinna Frímann Jökulsdóttir og fleiri: Nýyrði tengd tölvum 121 skýringa í þeim mun sem virðist vera á því hvaða afþreyingu fólk kýs eft ir aldri. Samkvæmt niðurstöðum fyrrnefnds öndvegisverkefnis (sjá t.d. Dagbjörtu Guðmundsdótt ur 2018:58–63) virðist eldra fólk t.d. horfa töluvert meira á íslenskar sjónvarpsstöðvar en yngri kynslóðirnar sem sækja frekar í hvers kyns efnisveitur, efni af netinu eða efni í ýmiss konar smáforritum sem aðallega er á ensku. Þar af leiðandi er líklegt að kynni yngri þátttakenda af hugtakinu myllumerki – hashtag séu mestmegnis á ensku og því ekki óeðlilegt að aðkomuorðið festist frekar í minni. Eldri þátt takendur eru aft ur á móti líklegri til að horfa hlutfallslega meira á íslenskt efni, t.d. á íslenska fj ölmiðla, þar sem íslenska nýyrðið ber án efa oft ar á góma. Niðurstöðurnar á Mynd 5 geta bent til aldursbindingar (e. age grad- ing) eða málbreytingar á milli kynslóða (e. generational change) (sjá umfj öllun Wagner 2012). Ef fyrra tilvikið, aldursbinding, á við þýðir það að sú tilhneiging yngstu þátt takendanna til að velja aðkomuorðið sé bundin aldri og muni líklega eldast af þeim. Það er, eft ir því sem þátt takendur eldast því líklegri séu þeir til að færa sig úr aðkomuorð- inu yfi r í íslenska nýyrðið. Næstu kynslóðir myndu svo gera slíkt hið sama, kjósa aðkomuorðið á ákveðnum aldri en taka svo upp íslenska nýyrðið þegar þeir eldast. Í seinna tilvikinu, málbreytingum á milli kynslóða, væri hins vegar um að ræða varanlegri breytingu þar sem þátt takendurnir í yngri aldurshópunum, sem nú velja oft ar að komu- orð, munu halda því áfram og líklega bera það val áfram til næstu kynslóða. Smátt og smátt gætu því íslensku nýyrðin dáið út þegar fækkar í eldri kynslóðum. 7% 6% 29% 74% 79% 50% 19% 15% 21% 46% 29% 40% 21% 31% 28% 33% 40% 32% b. Myndband − Video a. Sjálfsmynd − Selfie 100 50 0 50 100 10−30 ára 31−50 ára 51 árs og eldri 10−30 ára 31−50 ára 51 árs og eldri Ég nota... ...alltaf íslenska heitið ...yfirleitt íslenska heitið ...íslenska heitið og það enska nokkuð jafnt ...yfirleitt enska heitið ...alltaf enska heitið Mynd 6. Niðurstöður fyrir orðapörin sjálfsmynd – selfi e og myndband – video, fl okkaðar eft ir aldri. tunga_21.indb 121 19.6.2019 16:56:11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.