Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 135

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 135
Tinna Frímann Jökulsdóttir og fleiri: Nýyrði tengd tölvum 123 6 Niðurlag Í þessari grein er gefið yfirlit yfir niðurstöður úr nýlegri rannsókn á viðhorfum gagnvart íslenskum nýyrðum og aðkomuorðum og notkun á nokkrum slíkum orðapörum sem tengjast tölvum og tækni. Hvað viðhorf varðar kom í ljós að mikill meirihluti þátttakenda styður myndun íslenskra nýyrða og tóku fleiri sterka afstöðu með þeim en veika. Slíkan samhljóm mátti finna í öllum aldurshópum þó að hlutfallið lækki aðeins með lækkandi aldri. Einna áhugaverðast við samanburð þessara niðurstaðna við áðurnefnda umfj öllun Kristjáns Árnasonar (2005) og Hönnu Óladótt ur (2007) er sú staðreynd að þessar nýju niðurstöður sýna jafnvel enn jákvæðara viðhorf gagnvart nýyrðamyndun en eldri rannsóknir. Eins og Kristján nefnir í grein sinni mætt i velta því fyrir sér hvort aukin alþjóðavæðing geti haft þau áhrif að íslenska skipti nú minna máli í sjálfsmynd Íslendinga en áður. Niðurstöðurnar sem Kristján fj allaði um bentu ekki til þess að svo væri raunin á meðal almennings en nú, tæpum tveimur áratugum síðar, ætti að vera farið að bera á slíkum áhrifum séu þau væntanleg. Svo virðist þó ekki vera. Þegar kemur að notkun nokkurra íslenskra nýyrða er sam hljóm ur- inn þó ekki alveg jafn skýr. Greina má augljósan mun á því hvort þátt- takendur segjast nota íslenska nýyrðið eða aðkomuorð eft ir því um hvaða fyrirbæri/orðapar er að ræða og af því má draga þá ályktun að uppruni orðanna, þ.e.a.s. hvort orðið sé íslenskt nýyrði eða enskt að uppruna, liggi ekki til grundvallar orðavali. Þegar litið er á niðurstöður án aldursfl okkunar kemur í ljós að yfi rleitt tekur meira en helmingur þátt takenda, sem velja íslensku hverju sinni, sterka afstöðu með ís- lensku en því er öfugt farið með aðkomuorðin þar sem þeir sem þau velja virðast þá líklegri til að taka veika afstöðu. Mögulegt er að tengja þett a við einhvers konar togstreitu milli þess sem fólki, sem kýs frekar aðkomuorð, fi nnst að það eigi að gera, þ.e.a.s. nota íslensk nýyrði og þess sem það raunverulega gerir. Þar sem uppruni orðanna virðist ekki liggja til grundvallar vali fólks var gerð tilraun til að leita skýringa í öðrum þáttum. Myndun nýyrðanna virðist ekki hafa merkjanleg áhrif en þó þarf líklega fl eiri en ellefu orðapör til að leggja mat á það. Niðurstöður Kristjáns og Hönnu benda m.a. til þess að aldur nýyrðanna og það hversu algeng þau eru skipti máli sem og aldur málnotenda og virðist það í einhverjum tilvikum í samræmi við þær niðurstöður sem eru birtar hér. Aðrar skýringar voru reifaðar í tengslum við einstaka dæmi og tunga_21.indb 123 19.6.2019 16:56:11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.