Húnavaka


Húnavaka - 01.01.2018, Page 126

Húnavaka - 01.01.2018, Page 126
H Ú N A V A K A 124 ekki hvort þetta er selur eða ekki. Mamma kemur sér fyrir aftan við skaflinn og bendir okkur að fylgja henni svo ég býst við að þetta sé selur. Biðin eftir selnum er þreytandi og kyrrstaðan erfið. Ég og bróðir minn reynum að laumast burt en mamma togar okkur til baka. Við verðum að halda okkur nálægt henni svo við lendum ekki í vandræðum. Við reynum að vera kyrrir og hljóðir en það er hægara sagt en gert. Loksins heyrum við hljóð. Selur skríður út um opið og á eftir honum er annar selur, kópur. Mamma stekkur fram og nær að sökkva klónum í kópinn. Hinum selnum bregður, hann getur ekki gert neitt fyrir kópinn sinn og reynir að forða sér. Við bróðir minn teljum okkur miklar veiðiklær og við reynum að elta hann en þá er hann nú þegar horfinn í gegnum holuna í ísnum. Við snúum vonsviknir til baka en sú tilfinning hverfur fljótt því mamma er enn með kópinn. Loksins getur hún borðað. Hún leyfir okkur að fá líka og í fyrsta sinn brögðum við eitthvað annað en mjólk. Máltíðin verður að taka fljótt af svo aðrir birnir finni ekki lyktina af kjötinu. Þegar ekkert ætilegt er eftir af selnum ýtir mamma honum niður í sjóinn. Tíminn líður og við aðlögumst síbreytilegu umhverfinu. Hafísinn heldur áfram að bráðna og brátt er kominn tími á sundkennslu. Aðferð móður minnar virkar þannig að hún stekkur út í sjóinn og skilur okkur eftir á ísnum. Við viljum elta hana en sjórinn hræðir okkur. Hann er eins og skrímsli, viðbúinn að gleypa okkur ef við förum ekki varlega. Skyndilega stekkur bróðir minn út í. Ég vil ekki vera einn eftir svo ég fer á eftir honum. Ég sekk niður fyrir yfirborðið og fyllist andartaks örvæntingu áður en ég flýt aftur upp. Sjórinn er ekki jafn hræðilegur og ég hélt. Ég finn heldur ekki fyrir miklum kulda út af þykkum feldinum. Ég svamla á eftir bróður mínum og reyni að dragast ekki aftur úr. Eftir nokkrar mínútur í sjónum klifrar mamma upp á nálægan bakka og bróðir minn fylgir á eftir. Ég kem að bakkanum og reyni að hífa mig upp en ég renn og dett aftur fyrir mig. Sjórinn grípur mig og þrýstir mér niður, ég næ að fljóta upp og geri aðra tilraun til að komast upp á bakkann en mistekst aftur. Orkan er farin að dvína og sjórinn hefur meira vald yfir mér, hann virðist staðráðinn í að halda mér. Líkaminn kallar á súrefni og örvænting tekur yfir hugann. Allt í einu er gripið í mig og mér kippt upp á bakkann. Ég steinligg og reyni að ná andanum, ég finn léttan verk þar sem mamma beit mig. Þegar ég hef jafnað mig nóg byrja ég að velta mér í snjónum sem þurrkar feldinn minn eins og handklæði. Eftir þessa lífsreynslu get ég ekki hugsað mér að fara aftur í sjóinn, en ég á engra kosta völ ef ég ætla mér að lifa af. Eftir nokkrar vikur er meginhluti hafíssins bráðnaður og ég get synt án nokkurra erfiðleika. Sund er í eðli ísbjarna, það krefst bara æfinga. Á þessum tíma árs er erfitt að finna fæðu. Það er erfitt að veiða seli og við neyðumst til að borða fugla, egg, plöntur og stundum gæsir. Sumarið líður í svengd og haustið kemur með von um betri tíma. Dag einn finnum við stórfenglega máltíð. Við erum röltandi meðfram ströndinni þegar við sjáum strandaðan hval. Hann lítur út fyrir að vera ný legur og það eru nokkrir fuglar að narta í hann. Bróðir minn hleypur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.